Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 18
að láta sér mistakast allt. Undir áfengisáhrifunum losna þeir við þessar hömlur og öðlast slíkt sjálfstraust, að þeir gera betur en ella. Afengið lieldur stöðugt áfram niðurrifsstarfi sínu, en gegn því vinnur svo hin nýja sjálfstrauststilfinning. Það er ennþá óupplýst mál livers vegna sumir þola meira áfengi en aðrir. Áfengi verkar ná- kvæmlega eins á alla menn. Það' fer út í iíkamann og brennur jafn fljótt í öllum. Þrátt fyrir það tekur maður eftir miklum mun á einstökum mönnum. Eftir þrjú staup eru sumir áberandi ölvaðir, en ekkert sést á öðrum. Hér hefur líkamsstærðin mikið að segja. Stór og feitur maður þarf að neyta meira áfengis en lítill, til þess að áfengismagn blóðsins verði hið sama. Þó er álitið, að' persónuleiki einstakl- ingsins og afstaða til áfengis skipti mestu máli. Venjulega virðast þeir, sem eru rólyndir að eðlisfari, vera alsgáðir lengur en þeir, sem áhrifagjarnari eru. Sá, sem vanur er að drekka, getur lengur haft hemil á áfengisáhrif- unum, en byrjandi, að vissu marki. En hafi maður drukkið mjög mikið, er hæfni eins til að liafa stjórn á sér ekki meira virði en annarra, því að þegar áfengis- magnið í blóðinu nálgast 4%0, missir maður meðvitundina. Ef svefninn verkaði ekki sem ör- yggisventill, myndi „dauður af áfengiseitrun“ vera mjög algengt í stað þess að það er afar sjald- gæft. Drekki maður % lítra af hreinu áfengi, óblönduðu (í)6%) í einu, kemst áfengismagn blóðs- ins upp í 7—9%o svo ósjálfráð'a taugakerfið lamast, andardrátt- urinn stöðvast og maður deyr þegar í stað'. Þegar greina skal á milli hinna ýmsu tegunda áfengis- neytenda leggja sálsýkisfræðing- arnir ekki aðal áherzluna á það áfengismagn, sem sjúldingurinn neytir eða hve oft hann drekkur. I stað þess leggja þeir áherzlu á afstöðu hvers einstaklings til áfengisins, hvers vegna og hvernig hann neytir þess. Eins og áður er sagt, eru um 50 milljónir áfengisneytenda í Bandaríkjunum, af um 140 millj- ónum, Af þeim nota 46 milljón- ir áfengi aðeins í félagslegri um- gengni og eru ekki neitt vanda- mál fyrir þjóðfélagið. Svo er annar hópur, um 3 milljónir manna, sem neyta á- fengis meira eða minna óhóflega. Fiestir drekka sig fulla öðru hvoru, en eru alsgáðir þess . á milli og drekka oft ekki í langan tíma. Þeir eru heldur ekkert sér- legt vandamál, nema ef til vill þegar þeir hafa einmitt drukkið. Loks eru svo um 750.000, 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.