Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 19
sem eru forfallnir ofdrykkju- menn. Það er erfitt að telja þá alla í sama flokki, því þeir hafa mismunandi drykkjuvenjur og mismunandi ástæður til að drekka. Sumir drekka „til að vera með“, þokast síðan æ lengra út á drykkjubrautina og lenda að lokum í þeirri hringrás, sem leiðir af sér stöðumissi, upp- lausn fjölskyldunnar og önnur vonbrigði, sem svo verðúr til þess að maður drekkur enn meira til að stramma sig upp og gleyma og svo framvegis Aðrir drekka veg-na sjúkleika, sem gerir þeim ókleift að horfast í augu við líf- ið eins og það er. Enn aðrir virð- ast hafa gefið allt upp á bátinn og reyna smám saman að drekka sig í hel. En um alla þessa of- drykkjumenn er sama máli að gegna að því leyti, að áfengið er þeim nauðsjm til þess að þeir orki að lifa. Það getur tekið' drykkjumann töluvert langan tíma að komast á þetta stig, en læknar telja að farið sér að halla undan fæti, þegar menn fara að vanrækja mikilsverð atriði, t. d. vinnu sína. Ofdrykkjumenn finnast hvar- vetna í þjóðfélagsstiganum og meðal allra kynþátta. Fólk af enskum, írskurn eða norður- landauppruna virðist yfirleitt hneigt til ofdrykkju, en Gyðing- ar og Italir virðast hins vegar einna sízt eiga það á hættu. Karlar eru langtum fleiri en konur, og það er áberandi fjöldi manna af báðum kynjum, sem eru „einkabörn“ og hafa verið of háð foreJdrunum. Um þetta komst Charles Jackson svo að orði: „Eg trúi því eindregið, að það sé sök foreldranna að' miklu leyti ef barn þeirra verður of- drykkjumaður. Eg á við for- eldra, sem annað hvort van- rækja börnin algerlega eða gæta þeirra allt of vel, svo að þegar barnið er orðið fullorðið er það að' vissu leyti barn ennþá, sem ekki er þess megnugt að mæta raunveruleikanum augliti til auglitis og leitar athvarfs í drylckjuskap“. — Ef við eigum að lýsa ofdrykkjumanni, tökum við fyrst, eftir sérplægni hans, óhæfni til að þola mótlæti og leiðindi, einskonar barnalegri hugsun um að hann eigi heimt- ingu á, að fá allt, sem hann ósk- ar sér, og litlum skilningi á til- finningum annarra. Þangað til fyrir skömmu síðan var því haldið fram, að eina lækningin fyrir áfengissjúkling væri að lækna sig sjálfur. Það var álitið, að sá sjúki yrði sjálf- ur að ákveða að' hætta að drekka, og gera það síðan ein- faldlega án eða með hjálp ann- arra. — Þetta var álíka og að lækna sig við malaríu án þess HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.