Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 23
ist þess nú, hvernig við bróðir minn lékum okkur stundum sem krakkar. Okkur langaði til að vita hvernig væri að vera blind- ur, og læddumst varlega um með lokuð augu og þreifuðum okkur áfram. Eg ræskti mig. „Jæja, hvernig finnst þér það?‘r MARCY kippti vinstri hand- leggnum fram fyrir sig. Hún var ofurlítið sneypt á svip, þegar hún leit á mig. „Þú gerðir mér dauðbilt við. Ég hélt þú hefðir farið út“. „Ég er kominn aftur“. Ég brosti til hennar. „Hvernig finnst þér það, Marcy?“ spurði ég aftur. Hún leit kindarlega á mig, og ég sá á augnaráði hennar, að henni datt snöggvast í hug að látast ekki skilja við hvað ég átti. En allt í einu gafst hún upp. Hún sleppti burstanum og vafði örmunum um hálsinn á mér. Hún hélt fast og hvíslaði i eyra mér. „Ó, elskan mín, það er ekki auðvelt, er það?“ Ég snerti hár hennar ofurlítið. „Það er allt í lagi“, sagði ég. Hún talaði hratt. „Mig lang- aði til að vita það, Phil. Ég hef reynt þetta oft“. Hún hallaði sér aftur á bak og léit framan í mig. „Ertu reiður við mig?“ spurði hún. Sem svar kyssti ég hana. Stundum veitist mér auðveldara að tjá Marcy tilfinningar mínar án þess að nota orð. Oft er hún líka þannig gagnvart mér. Eftir andartak tók Marcy aftur til máls, og ég tók eftir því, að hún bjó yfir einhverju. „Phil — >,Já?“ „Yið skulum koma inn“. Hún tók handleggnum utan um mig. „Ég ætla að sýna þér dálítið“. Þegar við komum inn í setu- stofuna, tók Marcy tímarit af borðinu. „Ég leit í það fyrir kvöldverð“, sagði hún glaðlega, ,,og það er afar merkileg grein í því, Phil, ég held þú hefðir gam- an af að lesa hana“. Hún brosti og rétti mér tímaritið. „Þú lætur fara vel um þig, og ég ætla að halda áfram að þvo upp“. Marcy fór fram í eldhús, og ég leit á blaðið. Það var, eins og mig hafði grunað, grein um á- gætan árangur af notkun gerfi- lima. Þetta var ágreiningsmál okkar á milli — við höfðum rætt það oft og lengi og vorum ger- samlega á öndverðum meiði. Ég veit ekki hvort ég get skýrt viðhorfið mitt. Ég var fæddur með báða handleggi, og ég not- aði þá eins og aðrir gera í tutt- ugu og sjö ár. Þá missti ég vinstri handlegginn, og við því var ekk- ert að' segja. Þetta er aðeins ó- HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.