Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 32
lögreglumaður komi labbandi á staðinn, grípi upp fyrsta hreyf- anlegan hlut, sem hann sér og velti síð'an líkinu við til að sjá hvar kúlan hitti. I stað þess verð- ur hann að yfirvinna forvitni sína. Vísindaleg rannsókn verður að sitja í fyrirrúmi. Einu sinni bar það við, að nemendur leynilögregluskólans voru truflaðir í starfi sínu af ekta „morðsveit“. Farþegi í járn- brautarlest, sem ók framhjá, hafði séð „líkið“ liggja hjá spor- inu og gert aðvart um það. Skotland Yard hefur nokkrar einfaldar reglur, þegar nýliðar eru valdir og þjálfaðir. Venjan er sú, að helzt eru valdir menn, sem alizt hafa upp í sveit eða snjáþorpum. Sumir mikilhæfustu yfirmenn- irnir — þar á meðal Forest og Wensley — voru frá Somerset og Cornwall. Nýliðar utan úr sveit eru sjaldan eins sjálfbyrg- ingslegir og borgardrengirnir. Fðlisskynjun þeirra er líka oft- ast skarpari. Fyrst er nýliðinn færður úr einkennisbúningnum og gerður að leynilögregluþjóni til revnslu eitt ár. A þessu reynsluári er hann þjálfaður. Samkvæmt þeirri kenningu, að gamlan hund þurfi til að kenna hvolpi, er hann látinn fylgjast með' æfðum leyni- lögreglumanni. Sá eldri kennir honum undir- stöðuatriðin og leggur jafnan mjög mikla áherzlu á „þefvísi“. Leynilögreglumaður í London á sem sé að geta greint „þá slæmu“ með einskonar sjötta skilningar- viti, sem í raun og veru er ckki annað en afar skörp eftirtekt. „Sérðu náungann, sem gengur þarna fram og aftur með hend- urnar fyrir aftan bak?“ segir ef til vill sá eldri við lærling sinn, þegar þeir ganga á götu í Soho. „Það getur bent til þess, að hann hafi eytt miklum tíma í að ganga frain og aftur í klefa“. Byrjandinn fær að fylgjast með starfi hinna eldri, þegar þeir fást við' innbrots- og morðmál. Ef hann er skynugur, lærir liann ótalmargt, sem hann gæti aldrei lært af bókum, þar á meðal að þekkja fjölda atviimuþjófa, sem allir hinir eldri kannast við. Hann lærir til dæmis að greina milli verka atvinnumanna og viðvaningsþjófa á því, hvernig leitað hefur vei'ið í skrifborðs- skúffum. Atvinnumaðurinn sparar tíma með því að draga fyrst út neðstu skúffuna, leita í henni, og draga svo út hinar hverja af annarri. Viðvaningur er vís til að draga fyrst út efstu skúfuna, og þarf svo að' ganga frá henni aftur áð- ur en hann leitar í þeirri næstu. Innbrot eru algengustu glæp- 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.