Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 35
laust þekkja fjölda fólks, en liann óskaði sér, að hann þekkti einhvern i kvöld. Andartaki síð- ar leit svo út sem ósk hans hefði verið svo heit, að hún hefði rætzt, því út á svalirnar kom lít- il stúlka í páfuglsbúningi. Gullið hár stóð framundan blárri húf- unni hennar, hún hafði blá, geislandi augu, hvítar tennur og heitar, rjóðar varir; allt þetta sá hann í tunglsskininu. Hann sá líka, að hana vantaði eldspýtur, því hún hélt á sígarettu milli fingranna, en átti eftir að kveikja í henni. Hann kveikti á eldspýtu. „Þakka“, hún laut áfram. „Maðurinn minn fór einmitt að sækja eldspýtur; við áttum enga einustu“. „Má ég gefa yðúr nokkrar?“ „Eg get hvergi geymt þær, hef engan vasa“, liún hló og tók í víðar buxurnar með gómunum og þandi úr þeim. „Get ég fengið einn dans?“ „Með ánægju“. Snör augu liennar höfðu mælt þennan háa, myndarlega mann frá h\'irl'li til ilja. „Þann næsta?“ sagði Georg í flýti, þegar hann sá mann koma í áttina til þeirra. „Já. Þetta er maðurinn minn. Ég veit ekki hvað þér heitið —“ „Mannering, majór“. „Majór Mannering, maðurinn minn, við heitum Fawect“. Mennirnir tókust í hendur. „Vesældarlega lítill náungi til að eiga svona vndislega konu“, hugsaði Mannering með sjálfum sér. „Mannering hefur beðið um næsta dans“, sagði blái páfugl- inn. „Agætt. Eruð þér búsettur hér?“ spurði Taweet og virti hann fyrir sér. Mannering hristi höfuðið. „Ég er í þriggja vikna orlofi frá eftir- litsstörfum í Súdan“, svaraði hann. „Á morgun legg ég sjálfur af UEIMELISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.