Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 40
„Já, annríkt við að forðast mig“, svaraði hún. „Jæja, það er nægilegt starf“, sagði liann hlægjandi. „Hvers vegna hafið' þér forð- ast mig?“ „Það skal ég segja yður, þeg- ar þér eruð orðin tíu árum eldri“. Lagið hætti. „Við skulum ganga niður að "Ströndinni", sagði hann. Þau gengu niður á ströndina og inn í skugga pálmanna. Nótt- in var heit og lygn. Fullur mán- inn baðaði Miðjarðarhafið í silf- urgeislum sínum. Enginn lifandi vera í nánd. „Ó“, sagði hún á- nægjulega; „þetta er unaðslegt“. Georg Mannering teiknaði með tánni í sandinn. Það var, eins og hún sagði, „unaðslegt“. En það var lika þungbært. Eitt- hvað innra með honum sagði honum, að ef hann hefði getað eignast þessa stúlku sem eigin- kpnu myndi hann ekki hafa þurft að kvíða hamingjuleysi. Hann hefði líka getað orðið henni góður eiginmaður — liald- ið ást hennar lifandi. Hann ef- aðist um, að' litli, vesældarlegi maðurinn hennar gæti veitt henni nokkuð. Hvernig hafði hún getað gifzt honum? „Hvers vegna giftust þér?“ spurði hann allt í einu. „Af hverju haldið þér?“ svar- aði hún. „Það má hamingjan vita“. „Já, hún veit meira en ég“. llún blés reyk út úr sér í átt til tunglsins. „Eg geri ráð fyrir, að yður finnist einmanalegt síðan mað- urinn yðar fór?“ sagði hann. „Ekki þessa stundina“. Hún leit snöggvast til hans. Georg sparkaði upp meiri sand með tánni. „Það endar með skelfingu“, sagði hann og hristi höfuðið. „Það myndi mér þykja leitt, svo framarlega sem ég væri hjá góðum manni“, sagði hún. „Bíðið þér þá bara rólegar“. „Ég held, að ég þurfi ekki að' bíða mjög lengi“. „Hvað eigið þér við?“ „Ég ætla að koma til hans“. Hún færði sig fast að honurn á bekknum og spennti greipar um hnén. Mannering tók hana í faðm sér og kyssti hana. Andartaki síðar sleppti hann henni. Hún hallaði sér að öxl hans og and- varpaði ánægjulega. „Ég hefði ekki gert þetta, ef ég væri ekki að' fara á morgun“, sagði hann. Hann tók um hönd hennar og virti giftingarhringinn hugsandi fyrir sér. „Ég vildi, að ég hefði hitt yður fyrir einu ári, þá myndi nafn mitt vera letrað á hann“. Hún svaraði ekki; andardrátt- 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.