Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 44
ir var dagsins skiptust þeir um að ríða og ganga. Enn tvær dagleiðir, einn úlf- aldi og tveir þriðju janatis af vatni, milli þeirra og skelfilegs daúðdaga. Fawcet svaf rólega um nótt- ina, sveipaður ullarvoð. Hann var vanmátta af þreytu. Mann- ering reis upp og virti fyrir sér tunglið og stjörnurnar. Oðru hvoru gaf hann úlfaldanum auga. Dýrið bylti sér órólega. „Jæja“, hugsaði Mannering, „ef hann drepst, förum við víst sömu leiðina. Við yrðum þrjá daga að ganga héð'an til Berah. Fanatiann neyddumst við til að bera á milli okkar. Það gátu að- eins tveir, sterkir menn“. Síðasti úlfaldinn drapst um nóttina. Nú virtust engin fleiri óhöpp getað' dunið yfir þá. Og þó var ekki öllu lokið. Þegar hann fór til að vekja Fawcet, sá liann þegar í stað hverskyns var. Litli maðurinn var rauður í and- liti og augun gljáandi. Fawcet var búinn að fá hitasóttina aft- ur — hann myndi ekki geta gengið' þann dag. Mannering hjúkrað'i honum um daginn. Hann mældi einn lítra af vatni og gaf hinum veika manni þrjá fjórðu lítra af því, en drakk sjálfur einn fjórða. Fawcet leið ekki betur næsta dag; ekkert þýddi að revna að halda áfrkm. Mannering hefði ef til vill getað borið Fawcet nokkra kílómetra, en ekki janati- ann líka. Allan daginn sat hann í sand- inum hjá sjúka manninum og hlustaði á óráðshjal hans. Gæti Fawcet ekki gengið næsta dag, væri öllu lokið. Mannering braut heilann um hina undarlegu vegi forsjónar- innar. Hvers vegna gat þessi maður ekki annað' hvort dáið eða orðið heilbrigður? Með því að deyja 'svona hægt, olli hann dauða annars manns. Eftir sól- arliring yrðu einungis eftir tveir lítrar af vatni. Tveir lítrar handa tveimur mönnum í þrjá brenn- andi eyðimerkurdaga. Þeir gætu ef til vill bjargað sér, ef þeir færu strax af stað. Um nóttina komst Fawcet aftur til meðvitundar og Mann- ering sagði honum, hvernig mál- um var komið. „Haldið áfram einn“, sagði Fawcet þreytulega. „Mér líður vel hér. Þér náið í hjálp og kom- ið fljótt aftur“. Mannering hafði hugleitt þetta. Hann vissi, áð hann myndi ekki koma nógu fljótt með hjálp. Til þess að komast til Berah, yrði hann að fá allt vatnið og þá yrði Fawcet vatns- laus í eina tvo sólarhringa. „Nei, það stoð'ar ekki, við 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.