Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 46
inn og lagði af stað í hina ein- manalegu ferð. Þrátt fyrir allt, sem hann hafði orðið að þola, var hann harður sem stál, og hann vissi, að hann hafði enn mögu- leika til að' bjarga sér. Tveimur tímum seinna fundu leitarmenn hann. Flóttamenn- irnir höfðu sagt frá honum í Berah. Þegar foringinn heyrði að Úr einu Hafið þiif heyrt um konuna, sem átti ekkert til að fara í — og tvo klæðaskápa til að ge.vma það í? Konur, sem liafa stórt nef, ættu aldrei að ganga með barðalnusan hatt, því slík- ur liattur hefur það í för með sér, að nefið sýnist stærra en ella. Ræðumaður á pólitískum æsingafundi: „Sá tími skal koma. er hver og einn getur gert það sem hann vill, og vilji hann það ekki. þá munum við hafa ráð til að þvinga hann til þess!“ Það er sagt. að snigillinn géti lifað í fimm ár, án þess að nærast á nokkurri fæðu. Auðugur maður verður að fá sér þjón, þjónustustúlku. ritara, matsvein og hús- vörð. en fátæki maðurinn kvænist bara. (Liverpool Evening Express). Enginn veit um höfunda margra elztu og vinsælustu barnaævintýranna. I>au hafa oft lifað á vörum almennings áratugum eða öldum saman, áður en þau væru færð í letur. Þannig er það með söguna af Rauð- hettu. Hún var fyrst prentuð í Frakklandi hinn maðurinn væri látinn, barmaði hann sér hástöfum yfir því að koma ekki ofurlítið fyrr. „Hefðum við bara fundið ykkur í gærkvöldi", sagði hann. „Já, þá myndi sagan hafa orðið öðru vísi“, svaraði Mann- ering. K N D I R í annað árið 1697, og í sömu bók voru einmg birt- ar sögurnar af stígrælaða kettinum og Óskubusku. Maðurinn er bara inaðkur í mold. Hann kemst upp, böglast áfram um stund og að lokum nær eitthvert hænsnrð í hann. (DooDoo). Bandaríski hnefaleikarinn Tom Norton var svo óheppinn að slá sjálfan sig nið- ur, er hann var að keppa í New York nú í vetur. Hann ætlaði mótherja sinum hræðilegt högg, en hitti ekki. missti jafn- vægið og datt svo illa. að hann féll í öng- vit. Hátekjumaður nokkur var nýlega kærð- ur fyrir skattsvik. Hann hafði lækkað tékka. sem hann hafði fengið. Gistihúsin í Re.vkjavík eru svo yfirfull. að það er haft fyrir satt, að jafnvel kratar og kommúnistar verði stundum að sofa saman. Skoti nokkur fór á grímuball og klæddi sig eins og Napóleon. Með því móti gat hann allan tímann haldið um peningavesk- ið sitt. 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.