Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 47
Á krókódílaveíðum í frumskógum Hinn þclckti, enski landkönnuður, F. A. Mitchell, sem ferðaðist ásamt ungjrú Rich- mond Brown um líttkönnuð landsvœði í Mið-Ameríku, segir í ejtirjarandi grein jrá viðureign sinni við risastóra krókódíla og œgileg jrumslcógakvikindi. — Jónatan Jóns- son þýddi. — Fyrrí grein. ÞEGAR HORFT er á krókó- dílinn, gegnum járnrimla í dýra- garði, er hann allt annað en hin hræðilega skepna, sem leikur lausum hala í fljótum heima- lands síns. I fangelsisvistinni er krókódíllinn bæði lyrgjulegur og letilegur. Það er sjaldgæft, að maður sjái hann flytja sig til meira en um nokkur fet, en sér- hver ferðamaður i hitabeltis- löndunum veit, að það þyrfti að leita lengi að jafnfljótu og hættu- legu dýri og hinum geigvænlega krókódíl. Sem sönnun fyrir því, hve villidýrseðlið' er fljótt að vakna hjá þessum lónandi ó- freskjum, þegar þær liggja í móki, er eftirfarandi dæmi nær- tækt. Mið-A meríku Taki maður tvö krókódílsegg og kasti þeim út í fljótið, mun maður brátt sjá móðurinni skjóta upp á yfirborðið. Hinu hryllilega augnaráði hennar er beint gegn manni með dáleiðandi seiðkrafti. Standi mað'ur kyrr á sandrifinu, þótt það sé ekki lengur en augna- blik, getur það orðið manni bráður bani. Ófreskjan dregur leiftursnöggt afturfæturna að framfótunum og hleypir sér í kuðung. Það eina, sem maður getur gert, er að skjóta, en þá verður maður að hafa örugg augu og styrkar hendur. Drepi maður ekki ófreskjuna í fyrsta skoti, þá er úti um mann. Hins vegar er það' staðreynd, að krókódílar eru rög dýr undir vissum kringumstæðum. Þessi staðfesting varpar ljósi yfir skap- gerð krókódílsins. Komi maður özlandi í gegnum flóðsefið og hrasi af vangá um krókódíl, verður honum svo hverft við, að hann snýst ekki til varnar, held- HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.