Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 51
og við værum að' snúast í marga hringi, en í raun og veru voru þeir aðeins að sneiða hjá kalk- steinsskerjum og sandbökkum, Myrkrið var svo mikið, að við sáum ekki faðmlengd frá okkur, en hinir innfæddu stýrðu skútu okkar með festu og öryggi út á dýpri sjó. Eftir klulckustundar leiðsögn og stjórn, gáfu þeir okkur merki um, að leggjast við' akkeri, og gerðum við það. Dýpið mældist vera sex faðmar. A þessum klukkutíma, hafði ég enga hugmynd um, hvort við vorum stödd á fljótinu eða úti á hafi, en í dögun næsta morg- uiis sá ég, að við lágum við mynni breiðs fljóts. Eftir fjórtán mílna siglingu upp eftir fljótinu daginn eftir, stönzuðum við í mynni lítillar víkur. Skömmu eftir að við komum þangað, komum við auga á fyrstu krókódílana, sem við sáum á þessum slóðúm. Þeir líktust helzt gömlum, hrufóttum trjábolum og lágu hálfgrafnir í flóðleðjunni. Okkur var strax ljóst hvers konar skepnur þetta voru, meira að segja áður en ein þeirra lyfti upp sínu hrollvæn- lega og andstyggilega höfði. Þessi ófreskja teygði úr sér, bað- aði út ölium öngum, og var mjög ferieg á að líta. Við töldum þarna níu krókódíla, óvenjulega stóra. HEIMrLISRITlÐ Vatnið var dýpst á þessum stað, svo að við lögðumst við akkeri rétt fyrir utan rifið: „Við skulum ekki stíga út í bátinn alveg strax“, sagði ég við ung- frú Brown. „Við' skulum heldur reyna rifflana okkar héðan frá þilfarinu“. Áður en ég hafði talað þessi orð, varð ég var við eitthvað dularfullt skamp. Höfuð og hryggur einnar ófreskjunnar kom upp úr vatninu. Dýrið flaut eins og trjábolur eftir vatnsskorpunni og barst með flóðstraumnum inn eftir vík- inni. Það var aðeins í tuttugu metra fjarlægð. Eg mið'aði á höfuð ófreskjunnar og ldeypti af. Eg heyrði greinilega hvellinn, þegar kúlan klauf hina þykku hornskel. Dýrið hvarf í djúpið með miklu busli, og myndaði stærðar hringiðu, þegar það spriklaði í dauðateygjunum. Á næsta augnabliki komu haus og framlimir þess upp úr vatninu, svo sökk hún hægt í kaf aftur. Hin tortímandi kúla, hafði gert sitt gagn. Lónið var fremur grunnt, þar sem ófreskjan hafð'i sokkið, svo að við settum út smábát og héld- um þangað með kaðla og krók- stjaka. Hinn drepni krókódíll lá í kafi í leðjunni. Grunnt var nið- ur á víkurbotninn, og það tók okkur ekki langan tíma að korna 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.