Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 54
áreiðanlegá kjósa dálítinn spenn- ing í hjónabandinu. Eg myndi ekkert liafa á móti svolitlu rifrildi stöku sinnum. Heldur það en sífellt sama, einhlið'a hvers- dagslífið". Hargreave hlustaði hæversk- lega á hann, en hristi brosandi höfuðið. „Annars finnst mér hjóna- bandið yfirleitt ekki vera sérlega eftirsólcnarvert“, hélt Scott á- fram. „Eg tek rómantísk skot fram yfir það. Ég er ekki „ham- ingjusamlega giftur“, eins og þér kallið það, á enga ættingja og aðeins fáa vini. En.það er ein persóna, sem elskar mig ein- göngu vegna mín sjálfs . .. ekki vegna hins þjóðfélagslega ör- yggis, sem ég get veitt. henni. Og ég elska hana. Hún er hrífandi, óútreiknanleg, órannsakanleg kona, sem sýnir mér þá ástúð og auðsveipni, er sérhver karlmaður hlýtur að gangast upp við . . . Reyndar gengur hún þarna á gangstéttinni, hinum megin við gráa bílinn þarna. Við liöfurn ráðgert að hittast rétt bráðum. Hversu lengi þetta varir okkar á nrilli veit hvorugt okkar. Þetta er ást án loforða eða skuldbind- inga“. Hargraeve leit í sömu átt og Scott. Augnaráð lrans varð star- andi og munnurinn opnaðist. „JiH“, hugsaði hann skelfingu lostinn, er hann sá að þetta var eiginkona hans sjálfs. „Hvað á ég að gera? Hvað á ég að gera?“ ENDIB Meðal sem hreif. ■ Smilh var afgreiðslumaður í l.vfjaverzlun einni í Ameríku. Iívöld eitt, skömmu fyrir lokun, kom Harris kunningi lians og bauð honum með sér í bíó. l>að var lítið að gera i búðinni, svo að Smith bað Harris um að lita eftir henni, á meðan hann brygði sér upp á Ioft til að hafa fataskipti. Að nokkrum mínútum liðnum kom hann niffur aftur og spurði Harris, hvort nokkur hefði komið á meðan. ,,Já“, svaraði Harris, „það kom maður og bað um hóstasaft". „Þú hefur þó vist ekki afgreitt hann?“ spurði Smith. „Jú“, svaraði Harris, „ég lét hann fá dálítið úr þessari flösku þarna“. „En góði bezti, þú hefur látið hann fá laxerolíu. Hún gagnar víst lítið við hóstanum", sagði Smith. „Jú, áreiðanlega", sagði Harris. „Þú sérð að hann stendur upp við ljósa- staur, þarna niður frá, og nú þorir hann ekki lengur að hósta". 52 heimilisritið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.