Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 60
myndi ekki færa það í tal, ef ég væri ekki tilneydd“. Hún þagði um stund. „Ef þér vissuð það sem ég veit .. Rosamund stóð sem þrumu- lostin. Hún stirnaði upp. „Hvað vitið þér, Linda?“ Linda starði í augu hennar. Hún hristi höfuðið og sagði í liálfum hljóðum: „Ekkert“. Rosamund greip fast um handlegg hennar. „Gætið vður, Linda“, sagði hún. „Gætið yður vel“. Linda fölnaði. „Eg gæti mín“. Rosamund sagði með' áherzlu: „Farið þér eftir því sem ég sagði áðan. Reynið oð hrinda því hurt úr huganum. Gleymið því — þér getið það, ef þér revnið. Arlena er úr sögunni — gleymið öllu, lífið aðeins í framtíðinni. Og fyrir alla muni, þegið þér!“ Það fór hrollur um Lindu. Hún sagði: „Það er eins og þér vitið allt“. Rosamund sagði með ákafa: „Eg veit ekkert. Að rnínu áliti hefur vitstola maður verið að verki. Einhver sem hefur læðst yfir á eyna. Það er lang senni- legasta skýringin, og ég efast ekki um að lögreglan komist að sömu niðurstöðu“. Linda sagði: „Það er eitt sem ég þarf að minnast á. Móðir mín . . .“ „Já, hvað um hana?“ „Hún var ákærð fyrir morð. var það ekki?“ „Jú“. ^ „Og faðir minn gekk samt að eiga hana. Það er eins og honum hafi ekki fundist morð svo af- skaplegt — að minnsta kosti undir vissum kringumstæðum". „Talið þér ekki svona ógadi- lega. Lögreglan hefur ekkert að athuga við framfærði föður yð- ar. Það er engin hætta á að neinn grunur falli á hann“. Linda hvíslaði: „Hélduð þeir, fvrst í stað, að pabbi .. .“ Rosamund sagði hvellt: „Eg veit ekkert hvað þeir héldu! En nú vitið þér, að hann hefur ekki getað gert það! Skiljið þér? fíann hefur ekki getað gert það!“ Linda andvarpaði þungt. „Þér komist bráðum í burtu héðan“, sagði Rosamund. „Þá getið þér gleymt öllu þessu“. Linda sagði með ákefð: „Eg get aldrei gleymt". Hún sneri sér snögglega við og hljóp í áttina til gistihússins. Rosamund starði á eftirhenni. III. „MIG LANGAR til að leita frekari upplýsinga hjá yður, ma- dame“. Já?“ 58 HEIMILISBITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.