Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 63
EKKI NÓGU ÞUNG Sp.: 1. Ég er fimm kg. of létt. Áttu nokkrar einfaldar reglur lianda mér til þess að ég nái réttri þvngd? 2. Mér fellur mjög þungt. h\'að ég er hjólbeinótt. Er til nokkuð ráð við því? 3. Hvernig lízt ])ér á skriftina? K. S. Sv.: 1. Drekktu lýsi og taktu lífinu með ró að öllu leyti; nægur svefn er mikils virði. Mjólk, smjör, rjóini, súkkulaði og mjölmalur er einkar fitandi. Tyggðu matinn vel, drelcktu ekkert hvorki með Iiádegisverði né kvöldverði. Uegðu þig lit- af í hálftíma, eftir að þú hefur horðað. Gott er að drekka vatn á milli máltíða og þegar þú ferð á fætur. 2. Mjög er vafasamt, hvort nokkrar leikfimisæfingar geta bætt úr þessum galla. Mundu að hann slafar af byggingu fótleggjanna, og hana er alltaf erfitt að lagfæra. Ef þú fitnar svolítið ber ekki cins á þessu. Auk þess máttu vera þakklát fyrir síðu pilsin; það er sjálfsagt fyrir þig að fylgja þeirri tizku 3. Skriftin er svo viðvaningsleg, að rétt væri fvrir þig að æfa þig í stafagerðinni og reyna að vauda hana seiu bezt. SVAR TIL „EINS BRÁÐLÁTS" Kvæðið sem þú sendir mér til umsagn- ar hefur endarím, en ekki stuðla og höfuð- stafi. Ef þú ætlar að halda áfram að yrkja á þennan hátt, skáltu hafa kvæði þín á ensku eða dönsku, en ekki á íslenzku, því þá yrðirðu kallaður leirskáld. En þar sem ég þykist vita, að þú ert tkki vel að þér í stuðlum og höfuðstöfum, eins og svo margt nútímafólk, skal ég reyna að gefa þér undirstöðukeimslu í bessu efui, í þeirri von að þú yrkir betur næst. Stuðlar eru oftast aðeius tveir í einni ljóðlínu — upphatsstafir í tveimur áherzhi- orðum — en höfuðslafur eirm — upphafs- stafur í fyrsta áherzluorði næstu ljóð- líuu á eftir. Þessu til skýringar skal eflir- farandi vísa Jónasar Hallgrímssonar tekin scm dæmi (stuðlar og höfuðstafir ská- letraðir): /ínginn grætur /slcnding. einan sér og dáinn; þegar allt er /eomið í kring, kyssir torfa náinn. I fyrri ljóðlínunum eru hljóðstafir not- aðir sein stuðlar og höfuðstafur. (Hljóð- stafir eru allir þeir stafir, sem ekki er hægt að kveða að.) I stað orða sem byrja á e, í og ei, mætti alveg eiiis nota orð sem b.vrja á o, æ, o. s. frv. — Hinsvegar er samhljóðandinn k notaður í stuðla- og höfuðstafi síðari ljóðlínanna — (samhljóð- endur eru allir þeir stafir, sern hægt er að kveða að). Um samhljóðendur gildir sú regla, að nota skal sama bókstafinn, bæði í stuðla og höfuðstaf. I stað orða, sem byrja á k hefði mátt nota orð sem byrja b, þ, h, o. s. frv. Þetta verður að nægja, því hér er ekki rúm fyrir frekari leiðbeiniiigar um stuðla og höfuðstafi. En þú ættir að geta glöggv- að þig nánar á þessu uieð því að lesa Ijóð góðskálda okkar af alúð og eftir- Eva Adams. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.