Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 64
SKÁKÞBAUT. Hvítt leikur og mátar í’fyrsta leik. Hvitt: Kóngur. drottning, biskup, riddari, j)eð. Svart: Kóngur, drottning, biskup. peð. Marga skákmenn mun sennilega reka í rogastanz er )>eir sjá þessa skákþraut. Það lítur út fyrir að vera óbugsandi, að Jivitt máti í einum leik. En það er liægt! Hér er ekki um neina prentvillu að ræða! Menn þurfa einungis að vera sæmilega að sér í reglum skáktaflsins, og — já, Iiví ekki að segja það — lial'a hugniyndaflug til að ímynda sér, Iivaðu leik svartur hefur leikið síðast! MENN OG HESTAR. Ef ])ú sérð 30 höfuð og 100 fætur i liesta- rétt eiuni. geturðu þá sagt liversu margir menn og hversu margir hestar eru í rétt- inni á þeirri stundu? GETURÐU ÞAÐ? frá pappírnum? SPURNIR. I. Eftir hvern er þessi vísa? Ekki er holt að hafa ból hefðar uppi á jökultindi. af því þar er ekkert skjól u|)pi fyrir frosti. snjó né vindi. á. llvað kölluðu Rómverjar hamingju- gyðju sína? 3: Hvað heitir siðasta bók Nýja testa- mentisins? 4. I hvaða mánaðarheiti eru flestir bók- stafir? 5. Hvaða filmdís er kvikmyndaleikarinu Oiek Powell kvæntur? Sviir á bh. 6i. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.