Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 6
Skírnin. JMÁNUÐI síðar ók Viktoría drottning íiá Windsorkastala til þess að vera viðstödd skírn fyrsta sonar-sonarsonar síns, og ritaði í dagbók sína: „Elskulegi, 'mdceli drengurinn, sem var í sama Hointon-skímar- kjólnum og öll bömin og ensku bamabömin mín höfðu verið skírð í, var réttur mér. Eg fékk hann erkibislcupnum í hendur og tók svo við honum aftur. ... Bamið var mjög þægt. Það var engin músík og þótti mér það leitt. ... Drakk te með May, og síðan var tekin Ijósmyrvd af okk- ur, þar sem ég hélt baminu í kjöltu minni og Bertie og Georgie stóðu fyrir aftan mig. Þannig sýndum við fjórar kynslóðir á myndinni“. Ég var skírður Edward Albert Christian George Andrew Pat- rick David. Edward er sögulegt enskt nafn, sem sex konungar höfðu borið á undan mér. Albert var í höfuðið á langafa mínum, en Viktoría langamma mín hafði látið' þá ósk í ljós, að allir afkomendur hennar bæru nafn hins heitt elskaða eigin- manns hennar. Christians-nafnið hlaut ég eft- ir Christian IX. Danakonungi, sem var einn af 12 konunglegum guðfeðrum mínum. Síðustu nöfn- in fjögur eru nöfn verndardýr- linga Englands, Skotlands, Ir- lands og Wales. En innan fjölskyldu minnar hef ég ávallt verið kallaður Da- vid. Og að’ gömlum enskum sið var ég alinn upp við að kalla foreldra mína mömmu og pabba. Aldarháttur. ÞETTA VAll dásamlegur tími til að fæð'ast í þennan heim. Viktoría var 75 ára og þetta var 57. stjórnarár hennar. Hún hafði þá verið eins lengi við völd og elztu þálifandi Bretar minntust. Bretland var valdamesta þjóð heimsins. Sjóveldi þess, iðnað'ar- máttur og fjármagn var yfir all- an samanburð hafið. Heimsveldi þess náði yfir fjórðung jarðarinnar. Viktoría gat litið yfir heim, sem hvorki var sundurleitur né skiptur, held- ur ríkti hvarvetna velgengni og friður. Við hirðir Evrópu sat að völdum ekki svo óverulegur hluti barna hennar og barnabarna. Wilhelm II. Þýzkalandskeis- ari var „William“ — barnabarn hennar. Annað barnabarn, gegn- um mægðir, var „Nicky“ Rússa- keisari. Einkum var þetta gullöld fyrir æðri stéttir Bretlands og milli- stéttir. Skattar voru reiknaðir í 4 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.