Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 10
Létt spilamennska og fjörug- ur áhugi á veðreiðum kom í stað kurteislegra samtala, og valsinn kom í stað þess, að áður var lágður kapall á kvöldin. Edwards-tímabilið var runnið upp og það hafði líkust áhrif á Viktoríusinnana, eins og ef ridd- ari frá Vínarborg hefði skyndi- lega birzt á ensku prestssetri. í London. ÞIN GRÆÐISSTJÓRNIN í London krafðist þess, að þjóð- höfðinginn dveldi í London viss- an tíma árs, og það átti vel við afa minn. Buchinghamhöllin, þar sem Viktoría drottning hafði lítið látið sjá sig, þurfti á endurnýjun að halda, og Windsorkastali, sem er eign ríkisins, vantaði margs- konar nýtízku þægindi. Balmoralhöllin, sem Viktoría hafði byggt fyrir eigið fé og arf- leitt afa minn að, hafði þegar verið endurbætt að nokkru leyti. Honum þótti ávallt gaman af að draga sig um stuttan tíma í hlé úppi í Hálöndunum, eftir að hann kom úr sínum árlegu ferða- lögum frá hressingarstöðunum á meginlandinu. En hann kærði sig ekkert um Osborne, sem hann flýtti sér að gefa ríkinu, í þeim tilgangi, að þar yrði komið upp hressingar- hæli fyrir liðsforingja er særst höfðu í Búastríðinu. Sandringham. BEZT KUNNI hann við sig í Sandringham. Þar var að vísu flatlent og hvorki sú útsýnisfeg- urð né tilbreytni í landslagi sem fá má víða annars staðar á Eng- landi, en hann hafði byggt þar fyrir sig og fjölskyldu sína, auk þess sem þar voru veiðilönd góð, og það var aðalatriðið í hans augum. Stórhýsi það, sem liann og amma bjuggu í, var byggt úr rauðum múrsteini, óskipulegt og í órannsakanlegum byggingar- stíl, en sem betur fer hvarf sá byggingarstíll fljótt. Nokkur hundruð metrum það- an var York Cottage, sem í fyrstu hafði verið byggt til að taka á móti gestum, sem ekki var rúm fyrir í sjálfri höllinni. Afi og amma höfðu gefið föður mínum þetta hús í brúðargjöf. Systir mín og fjórir bræður mínir fædd- ust þar, síðast þeir George, er seinna varð hertogi af Kent og John, sá yngsti, er fæddist 1905, nú báðir látnir. Herbergin okkar. ÞEGAR AÐ því kom að' hýsa þurfti okkur öll, varð að gera 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.