Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 11
breytingar á húsinu, enda bar það merki þeirra skyndibreyt- inga og stækkunar. En þrátt fyrir það, varð „sveitahúsið“ alltof lítið og lá við að það springi utan af okkur, þegar öll fjölskyldan safnaðist saman, ásamt hirðmey fyrir mömmu, fulltrúa fyrir pabba, félagskonu fyrir Mary og einn eða tvo kennara fyrir okkur systkinin. Ef forviða gestur spurði pabba einu sinni að því, hvar þjónustufólkið svæfi, sagð- ist hann ekki vita það, en hann byggist við að það svæfi í trján- um. I bernsku minni voru herbergi foreldra minna sérstæð að því leyti, að í sambandi við þau voru einu baðherbergin í húsinu og ætluð þeim einum. Við fengum okkar vikulega bað í bala í barnaherberginu, og síðar — er við Bertie stækkuð- um — í litla svefnherberginu okkar á annarri hæð. Ahugi okkar var ósvikinn, þegar nýjum baðherbergjum var bætt í húsið, og sími og rafmagn var lagtinn í það. I augum okkar krakkanna var skrifstofa föður okkar þýðingar- mesta herbergið í húsinu. Það var lítið og drungalegt herbergi, en þar hvíldi pabbi sig, er hann kom heim af veiðum, og þangað var okkur stefnt ef um yfir- heyrzlur eða refsingar var að ræða. Einkum er það mér minnis- stætt fyrir það, að veggirnir voru þaktir rauðu klæði — sama efni, sem var notað í franskar her- mannabuxur á þeim tímum. Móðir mín komst aldrei að því, hvar hann hafði fengið þá hugmynd, að þetta væri frum- legt veggfóður. En föður mínum þótti vænt um rauða veggdúkinn sinn, og er mölur komst í hann, eitt sum- arið, leiddist honurn mjög að þurfa að taka niður síðustu druslurnar, sem eftir héngu. Heimili okkar. EF HÆGT VÆRI að segja að fjölskylda mín hefði átt heimili, í þess orðs venjulega skilningi, þá var það þetta „sveitahús“. Við bjuggum þar í 33 ár, og það', sem kann að hafa skort á byggingar- list þess, vannst upp með því, hvað það var heimilislegt. Rétt frá því var lítil tjörn, þar sem tamdar endur syntu og veittu okkur unun með gaggi sínu í ljósaskiftunum á kvöldin og á morgnana. Fyrir framan húsið var lystigarður, þar sem dádýr léku sér óáreitt, en spörk- uðu upp golfvöllinn á nætuma. Þegar faðir minn varð ríkis- erfinði og þar með prins af Wal- HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.