Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 23
greiningu kom sannleikurinn í ljós — og hann kom Maríu meir á óvart en okkur. Móðir hennar hafði verið fal- leg, vinsæl stúlka, „stjarnan“ í litlu þorpi. Fyrstu minningar Maríu voru frá því, er hún heyrði móður sína segja sögur um sjálfa sig og hylli sína — um dansleiki og veizlur, þar sem allt snerist um hana. Þegar móðirin ætlaðist til þess að dóttir hennar yrði álíka „stjarna“ og hún sjálf, varð María skelfd. Því þótt kunningj- ar hennar hefðu mætur á henni, var hún alvörugefin og iðin að eðlisfari, en ekkert efni í sam- kvæmisstjömu. ÞAR EÐ María vissi, að hún gæti ekki látið drauma móður sinnar rætast, fannst henni sjálfri hún algerlega ófær um að taka þátt í samkvæmislífi. Og þannig festi vanmáttarkenndin rætur í undirvitund hennar. Þegar læknirinn hafði bent henni á ástæðuna fyrir því, að henni féll illa að umgangast fólk, hvarf henni feimnin og hinn eðli- legi persónuleiki hennar félck notið sín. Dag nokkurn, fáeinum dögum eftir að hún giftist, hitti ég Maríu. Það var ný glóð af sjálfs- öryggi í svip hennar. „Eg er hamingjusamari, en mig hefði nokkru sinni getað dreymt að ég yrði“, sagði hún. „Vesalings mamma! Nú er ég farin að skilja hvers hún hefur farið á mis“. „Hvað eigið þér við?“ spurði ég. „Hún giftist svo ung, áður en hún var fullþroskuð. Ég held hún hafi litið á hjónabandið sem einskonar fangelsi, er svipti hana þeim lífsgæðum, sem hún hafði notið áður. Þess vegna talaði hiin stöðugt um unaðssemdir hins liðtia, og revndi að endurheimta það með því að tala um það“. „Það kæmi mér ekki á óvart“, sagði ég. „Hún er ágæt, og ég elska hana meira en nokkru sinni fyrr“, sagði María. En hún bætti við: „Segið mér, finnst yður rangt af mér að sjá veilurnar í fari henn- ar?“ Alls ekki! Næstum allir, sem yfirvinna vanmáttarkenndina, finna til sektar, þegar þeir upp- götva brauðfæturna, sem guðir þeirra standa á. Þeir eru ekki lengur blindaðir af sjálfsniðrun og skammast sín fyrir „ótrú- mennsku“ sína. En það að geta séð galla ann- arra, skilja þá og fyrirgefa, er öllu heilbrigðari grundvöllur fyr- ir vináttu en sjálfsniðrandi til- beiðsla. Og það er miklu ánægjulegra HEIMILISRITIÐ • 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.