Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 25
Býður nokkur betur? Rússnesk skopsaga eftir ARKADIJ AVERTJENKO Haraldiir Bjarnason þýddi EINN FAGRAN sumarmorg- un settist ég upp í vagn, sem átti að flytja mig til Eupatoría á Krím. I vagninum voru, auk mín, mjög fögur, kát, Ijóshærð stúlka, sem ég varð í kyrrþey ástfang- inn af eftir tuttugu mínútna þögula, en liarða innri baráttu, — og ennfremur ungur, djarf- mannlegur maður, fjarska dugn- aðarlegnr. Mín vasldega barátta við sjálfan mig hafði reyndar staðið í tuttugu mínútur, en þessi ungi maður sýndi með framkomu sinni, strax fyrstu tvær til þrjár mínúturnar, að héðan í frá ætti liann aðeins eitt takmark, eitt, sem hann lceppti að í lífinu — hina ljóshærðu stúlku. Og hér með hófst keppni oklc- ar í milli, sem lauk á glæsilegan hátt í flugmannaeinvígi. Segjæ verður, að kvenfólldð — það viðsjála kyn — reyni al- mennt og því sem næst alla æv- ina að haga smáviðskiptum sín- um samkvæmt uppboðsreglun- unum. Segjum svo, að til sé beyglað- ur málmbakki undir nafnspjöld. Ekki nolckur sála liefur þörf fyr- ir hann, og enginn í víðri veröld myndi vera svo vitlaus að ganga inn í verzlun og kaupa hann. En hann er hafður til sýnis á uppboðsstað; þar veitir honum heldur enginn athygli, fyrr en uppboðslialdarinn kallar töfra- orðin: „Býður nokkur betur?“ „Hundrað rúblur! Býður nokkur betur?!“ öskrar upp- boðshaldarinn. „Hundrað og fimmtíu“, segir sá, sem stendur við hliðina á þér. Þú kemst skyndilega allur á loft („Ef- hann vill ná í hann, hvers vegna skyldi ég þá ekki HEIMILISRITIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.