Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 28
land svona heitt?“ spurði María Nikolaévna hrærð og ástúðleg og lagði smágerða hendina á hnefa hans ... „Býður nokkur betur?“ kvað við frá hinum ósýnilega upp- boðshaldara, en ég gat ekki boðið hærra, ég var kominn á vonarvöl. Þegar hér var komið sögu kvað við vélarhjól yfir höfðum okkar, og tiguleg flugvél, sem var eins og gullsmiður tilsýndar, varpaði léttum skugga á veginn fyrir framan okkur. (Ó, góða flugvél, sem bjargaðir mér á neyðarstundu! Ef þú hefðir haft lítinn munn, myndi ég hafa kysst þig, hefði það verið hægt!) ... Við reigðum höfuðið aftur á bak og horfðum hugfangin á eftir hinum glæsilega gullsmið. „Hafið þér nokkurntíma flog- ið?“ spurði María Nikolaévna — hann, auðvitað. Hann, en ekki migv „Ég? Ég hef flogið allan tím- ann, sem við höfum átt í stríði við Þýzkaland. Ég er sem sé flug- maður“. „Nei, er það satt! Ó, hvað það er gaman. Og hafið þér nokkurn- tíma mætt óvinaflugmanni á flugi?“ „Mætt? Ótal sinnum. Ég hef meira að segja háð loftorustu“. „Ó, segið frá því! En hvað það er spennandi . ..“ (Hún virtist hafa gleymt því, að' hin fagra hönd hennar hvíldi á handar- baki hans). „Ja, hvernig á ég að segja frá því .. . Ég kem mér ekki að því að státa af afrekum sjálfs mín“. En þessi lofsverða skoðun hélt samt ekki aftur af honum. „Dag nokkurn fékk ég skipun um að fara njórnarför að baki óvininum ... Nú ... Ég hellti eins og venja er til benzíni á karbúratorinn, skrúfaði magnet- urnar á, snéri spöðunum og snar- aðist í sætið ... Og síðan flaug ég . .. Ég flaug í eina klukku- stund, ég flaug í tvær klukku- stundir. Allt í einu kom Þjóð- verji á móti mér í Blériotvél og fór strax að skjóta á mig úr vél- byssu .. . En ég lét það ekki á mig fá . .. Ég tók í rofann, lét skrúfuna snúast hægt, gekk al- veg út á annan vængbroddinn, greip skammbyssuna mína, brá henni upp að kinninni og sagði: „Gefstu upp, ræfillinn þinn!“ Hann fleygði sér á kné: „Vægið mér, herra“, sagði hann. En ég anzaði því engu. Ég þreif um- svifalaust í hálsmálið hans, dró hann yfir í vélina mína og batt Blériotvélina hans við stélið á mér með snæri. Og þannig dröslaði ég bæði Þjóðverjanum og vél hans niður til bækistöðva okkar“. 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.