Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 30
snotur smáeðla, yfir á hönd mína. María Nikolaévna leit ekld af mér og þrýsti sér upp að mér svo lítið bar á — og uppi yfir okkur sveif hinn gríðarstóri fugl, sem hafði hjálpað mér svo dásamlega; það var eins og hinir feiknalegu vængir hans væru að blessa yfir okkur — mig og Maríu Nikolaévnu, Maríu Nikolaévnu og mig!! Golubzof var til að sjá eins og ólögulegur beinapoki, svo sem eins og hann hefði rétt í þessu pompað niður úr flugvél. Loksins hafði hinn ósýnilegi hamar uppboðshaldarans fallið mér í hag, og ég gat haft á burt með mér, sigri hrósandi, fyrir augunum á keppinaut mínum, nafnspjaldabakkann, sem ég hafði unnið. En hvað hefði ég svo sem átt við hann að gera, ef það hefði ekki verið uppboð? ENDIR Nokkur orð um mannlífiS Ef manndómur býr í sálinni, þá er eins mei’V hann og hina ilmandi jurt, að þegar hún er kreist sem fastast, ilmar hún sterk- ast. Samuel Smiles. Maðurinn ræður einn yfir dauða sínum, þessvegna ræður hann einnig yfir lífi sinu. Pascal. Það eru margir menn, sem komast að lífsniðurstöðu sinni, eins og nemandi, sem leysir reikningsdæmi sitt með því að styðj- ast við glósubók, og hefur þannig ekki leyst það sjálfur. Sören Kierkegaard. Þakklætið er mál hjartans. H. C. Andersen. Ilugsjónir okkar þroskast meðan við hvílumst, eins og barnið vex meðan það sefur. B. E. Foruele. Allt, sem hefur áhrif á okkur, bergmálar í sál okkar. Sören Kierkegaard. Iðjusemin eykur og styrkir alla mannlega hæfileika. Lavater. Maðurinn hefur gott af því, að and- streymi lífsins beygi hann svolitið, eins og þegar skar kertaljóssins hefur einu sinni bognað, þá hreinsar það sig sjálft, það sem eftir er kvöldsins. Sören Kieikegaard. Ilvert blóm vitnar um hið guðdómlega . leyndarmál: að jarðneskt duftkorn felur í sér guðdómlegan mátt. Fr. Riickcert. 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.