Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 38
ég tek nærri mér að fara aftur til borgarinnar og búa þar, jafn- vel þessa fáu daga. Ég skil, hvernig ykkur hlýtur að líða. Það hlýtur að vera þungbært að þurfa að skilja við allt þetta“. „Já, að vissu leyti“. Hazel horfði á hjónin fara inn í bílinn. „En við verðum að hugsa um framtíðina, skiljið þér“. „Já, vissulega. Það er eins og ég sagði; tuttugu og tvö hundr- uð á ári er sæmilegt kaup, en verðlagið í borginni er nú þann- ig, að það gerði ekki betur en hrökkva. Svo þegar manninum mínum bauðst starf hér, þó kaupið' sé tvöfalt lægra, urðum við fegin að taka því. Við álit- um hyggilegast að setjast að á stað, sem er í vexti, og vaxa með honum; og þar eð hvorugt okk- ar er orðið þrítugt, höfum við nægan tíma til að — Skröltið í bílnum yfirgnæfði síðustu orðin. Hazel og Klint gengu hægt heim að húsinu. Það var undarlegur kökkur í hálsi þeirra. Þau forðuðust að líta hvort á annað. ENDIB Aldur nokkurra íslenzkra skálda þegar dauða þeirra bar að höndurn Snorri Sturluson 61 árs. Sturla Þórðarson 70 ára. Einar Sigurðsson í Heydölum 87 ára. Hallgrímur Pétursson 60 ára. Stefán Olafsson 68 ára. Benedikt Gröndal eldri 63 ára. Bjarni Thorarensen 55 ára. Sveinbjörn Egilsson 61 árs. Bólu-Hjálmar 89 ára. Sigurður Breiðfjörð 48 ára. Jónas Hallgrímsson 88 ára. Jón Thoroddsen 49 ára. Grímur Tliomsen 76 ára. Magnús Grímsson 35 ára. Benedikt Gröndal 83 ára. Páll Ólafsson 77 ára. Steingr. Thorsteinsson 82 ára. Matthías Jochumsson 85 ára. Kristján Jónsson 27 ára. Stephan G. Stephansson 74 ára. Þorsteinn Erlingsson 56 ára. Einar H. Kvaran 79 ára. Iíannes Hafstein 61 árs. Gestur Pálsson 39 ára. Einar Benediktsson 75 ára. Guðmundur Friðjónsson 75 ára. Guðmundur Guðmundsson 44 ára. Sigurður Sigurðsson 60 ára. Jóhann Sigurjónsson 39 ára. Stefán frá Hvítadal 49 ára. Jón Trausti (Guðm. Magnússon) 45 ára. Guðmundur Kamban 57 ára. 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.