Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 42
innar. Þegar við lögðum af stað á eftir ófreskjunum, tók ég eftir því, að tvær eða þrjár þeirra laumuðust upp á þessar klappir og lágu hreyfingarlausar, næst- um huldar af flóðsefinu, sem slútti fram yfir klappirnar. Eg reis upp í bátinum, miðaði rifflinum eins vel og ég gat og hleypti af á einn þeirra. Sam- stundis ruku margir krókódílar fram úr sefbreiðunum og hentu sér út í lónið með’ skvampi og gauragangi, en aftur á móti bærðist það dýr ekki vitund, sem ég hafði skotið á. Við rerum því þangað, skriðum með erfiðis- munum upp hinar bröttu kalk- steinsklappir og nálguðumst smátt og smátt hina hreyfingar- lausu ófreskju. Við vorum rétt fyrir framan hana, þegar við sá- um, að hún var að koma aftur til sjálfrar sín. Ósjálfrátt vik- um við í ofboði langt til hliðar, en ófreskjan tók æðisgengið stökk út í lónið með miklum hamagangi. Ivúlan hafði augsýni- lega aðeins rotað krókódílinn um stund, en ekki drepið, og það munaði mjóu, að' við yrðum hon- um að bráð. Hefði krókódíllinn ráðizt á okkur, myndum við ekki liafa haft tíma til þess að skjóta hann. Við skulfum dálítið eftir þenn- an viðburð, því að krókódíllinn er einhver óhugnanlegasta skepna jarðarinnar. Og að sjá þessa ófreskju, sem virtist stein- dauð, stökkva allt í einu upp með hryllilegt ginið uppglennt, fyllti okkur skelfingu og ótta, jafnvel þótt við hefðum hinar sterkustu taugar. Við völdum okkur náttstað á mýrlendu nesi skammt þaðan. Ekki fengum við þó mikinn svefnfrið, því að moskitóflugurn- ar kvöldu okkur þráfaldlega. í dögun risum við á fætur, þreytt og illá útsofin. Eftir kjarngóðan morgunverð með kaffi í ábæti, lögð'um við svo af stað niður að bátinum. Við ákváðum að fara þangað, sem við höfðum séð krókódílana fimmtán daginn áð- ur. Skömmu áður en við komum á ákvörðunarstað okkar, komum við auga á einn risavaxinn krókó- díl, sem lá á flatri sandeyri út við’ fljótið. Hann tók ekki eftir okkur, fyrr en ég ætlaði að fara að þrýsta á gikkinn. Þá fór hann að hreyfa sig úr stað. Eg skaut á hann, en sá ekki hvort kúlan hitti. Af ólgu þeirri, sem kom á yfirborð’ lónsins, sá ég, að ég myndi hafa hæft ófreskjuna. Við héldum á staðinn, þar sem krókódíllinn hafði sokkið. Skyndilega var eins og báturinn ætlaði að velta um koll. Við ung- frú Brown vorum nærri hrokkin útbyrðis. Krókódílnum skaut 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.