Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 48
hóf hún máls og sneri sér að hon- um með ákafa í svip, „munið þér, að þegar ég kom heim eftir hjúkrunarstörfin á vígstöðvun- um, bað ég yður að útvega mér upplýsingar um James nokkurn Morrison höfuðsmann í fluglið'- inu? Eg hjúkraði honum í frönsku sjúkrahúsi í stríðinu“. Það vottaði fyrir brosi á kæruleysislegu andliti Sir Ric- hards. „Já, þegar þér minnist á það, hlarion, held ég reyndar, að ég muni eitthvað eftir því“. „Munið þér líka, að þér sögð- uð mér, að hann væri dáinn?“ „Það er vel mögulegt. Ég hef ekki fest mér þetta mjög í minni“. „Hann er ekki dáinn, Sir Ric- hard. Hann var í leikhúsinu í kvöld“. „Svo-já!“ Sir Richard færði sig til í sætinu. „Ef þetta er ekki misskilningur, hlýt ég að hafa fengið rangar upplýsingar“. „Eruð þér alveg viss um það?“ Marion horfði grábláum aug- um sínum rannsakandi beint framan í hann. Hann yppti öxl- um. „En lcæra Marion, ég skil spurningu yðar alls ekki“. „Þér vitið vel, Sir Richard, að ég elskaði James Morrison, og að ekkert nema dauðinn gæti komið mér til að bregðast honum. Og að' þér voruð eini maðurinn, sem þá gat haft áhuga á því, að ég áliti hann dáinn“. „Ég játa fúslega, að ég elskaði j^ður þá eins og nú, Marion. En hvað eigið þér eiginlega við með þessu?“ „Ég vil að þér viðurkennið, að þér hafið logið að' mér þá, og að þér vissuð mætavel, að James Morrison var á lífi“. „Ég skal gera hvað sem er fyr- ir yður, Marion, það vitið þér; en viðurkenna það, sem ekki er staðreynd, það get ég ekki. Hvað? Þér megið trúa því, að hafi þær upplýsingar, sem ég lét yður í té, ekki verið réttar, þá var það einungis af því, að annað var ekki vitað, en ekki af því, að ég hafi viljað blekkja yður“. Hann leitaðist við að taka um hönd hennar, en hún dró hana gremjulega að' sér. I sama bili stanzaði bíllinn fyrir framan Ritz, og Sir Richard hjálpaði henni að stíga út. Skömmu síðar sátu þau í vina- hóp, sem gerði sér allt far um að laða fram bros á varir hinnar fögru og frægu leikdísar. En jafn- vel þótt bros léki um varir henn- ar, hvíldi farg á hjartanu, og all- ur hugur hennar dvaldi hjá manninum, sem átti ást hennar. I afsíðis horni í Ritz sat á sömu stundu sá maður, sem hugsanir Marion Lesters sner- 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.