Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 52
honum, og er hún hafði sagt hon- um, hver hún var, og hvernig kynnum hennar af sjúklingnum var háttað, skýrði hann henni frá því, að það væri ógerningur að segja noldcuð ákveðið um á- stand Morrisons á þessu stigi. Iíann hefði hruflast víða, en ekki orðið fyrir innvortis meiðslum svo séð yrði. Marion bað prófessorinn að lofa sér að hjúkra honum. Hinn frægi læknir neitaði þessari málaleitan fyrst í stað, en lét þó um síðir undan fortölum hennar. „Eg bið yður að láta engan vita, að ég sé hér, prófessor“, sagði hún. „Ég læt líta svo út sem ég sé farin til útlanda, og kýs helzt, að því sé trúað“. I TVO sólarhringa lá Morri- son sem dauður væri. Andar- drátturinn var veikur. Læknarn- ir, með Thompson prófessor í broddi fyllcingar, álitu, að hann myndi ekld vakna aftur hérna megin grafar. Kyrrlát og þolimnóð sat Mari- on við rúmstokk hans ag hélt um hönd hans. Þannig hafði hún einnig setið fyrir fáeinum árum í Frakklandi, er hann lá limlest- ur á spítala innan um hundruð annarra hermanna. Hún hafði beðið fyrir lífi hins unga, hrausta manns, og loks einn morguninn, þegar hún áleit alla von úti, 50 hafði hann hvíslað nafn hennar undurlágt. „Marion-------“ Hvað var þetta? Sat hún ekki hér og heyrði sömu röddina — rödd hans. Imyndun auðvitað. Hún laut varlega niður og kyssti höndina, sem hún hélt um. „Ó, guð“, hvíslaði hún inni- lega, „láttu hann að minnsta kosti vakna, svo að ég geti sagt honum, að ég hafi ætíð verið honum trú og aldrei elskað neinn annan en hann“. „Marion .. .“ leið' aftur eins og hvískur um stofuna. Hin fagi-a leikkona hélt niðri í sér andanum og laut enn dýpra jdir sjúklinginn. Tár draup af auga hennar niður á enni hans. Óljós svipbirgði eins og vottur af brosi sáust í andliti hans. „Grætur þú, Marion?“ sagði liann ofur veikt, opnaði augun og horfði á hana. Augnaráðið var rólegt og hann þekkti hana. Hún þorði varla að anda. Var þetta snöggur lífsblossi, er lifn- aði rétt áður en dauðinn kæmi og sækti fórn sína, og hafði hann í dáinu gleymt öllu, sem honúm hafð'i verið sagt um hana? „Hvers vegna segirðu ekkert, Marion?“ hvíslaði hann þreytu- lega. „Varstu hrædd um mig?“ „James!“ Hún andaði fram nafnið, HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.