Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 55
Morðið í klettavíkmni Framhaldssaga eítir Agatha Christie (Poirot, Weston og Colgate lögreglu- menn eru að rannsaka morðið á Arlenu, konu Marshalls. Hinir grunuðu eru, auk Marshalls sjálfs, Linda dóttir hans frá fyrra hjónabandi, Rosamund Damley, æskuvinkona Marshalls, hjónin Patrick og Christine Redjem, Barry majór, Garden- ershjónin, ungfrú Brewster, séra Lane og Ilorace Blatt. Itannsókn málsins er að mestu lokið, an þess grunur hafi fallið á nokkurn sérstak- an. Poirot er nú að gera sinar eigin at- huganir. Hann á tal við Marshall og spyr, hvort hann hafi farið í bað að morgni morðdagsins. „Nei, auðvitað ekki. Ég var nýbúinn að vera í sjónum!“ Hercule Poriot hneigði sig kurteislega. „Ég þakka“. „Nei, heyrið þér nú ...“ Marshall staldraði við, eins og á báðum áttum. Poirot gekk út, og lokaði hljóðlega á eftir sér. Kenneth Marshall sagði: „Snarvitlaus maður!“ V. POIROT mætti Gardener, rétt fyrir framan barinn. Garden- er hélt á tveimur cocktail-glös- um. Hann var á leið inn í setu- stofuna, þar sem frú Gardener sat og glímdi við myndþraut. Gardener brosti ánægjulega. Hann sagði: „Viljið þér ekki setjast hjá okkur?“ Poirot hristi höfuðið. „Hvað segið þér um yfir- heyrsluna, Gardener?“ Gardener lækkaði róminn. „Það er ekki gott að átta sig á því. Ég held að lögreglan lumi á einhverju“. „Það er hugsanlegt", sagði Poirot. Gardener lækkáði róminn enn meir. „Ég verð feginn, þegar við komumst héðan. Konan mín er svo viðkvæm, afar viðkvæm. Þessir atburðir hafa snortið taugarnar“. Poirot sagði: „Leyfist mér að leggja fyrir yður eina spurningu?“ „Já, sjálfsagt, Poirot. Mér væri ánægja af því, ef ég gæti HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.