Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 62
dularfulla morðið' í kjarrinu. Hvort tveggja í Surrey, ef ég man rétt“. Colgate starði á lögreglustjór- ann. „Surrey? Já, alveg rétt. Það skyldi þó ekki vera. . ..“ n. HERCULE Poirot sat uppi á há-eynni, skammt þaðan sem járnstiginn lá niður í Pixy Cove. Stórgrýtisbjörg voru þar á brún- inn, og ekki varð séð niður í fjör- una, þaðan sem hann sat, vegna þess hvað bjargið slútti fram. Poirot sat í þönkum, og kink- aði kolli annað veifið. Hann var að ráða þrautina. I huganum velti hann fyrir sér hverju atriði út af fyrir sig, og reyndi að finna því réttan stað. Hann leit á vélritaða pappírs- örk, sem hann hélt í hendinni. Nellie Parsons — myrt i skóg- arkjarri nálcegt Chobham. Morð- inginn ófundinn. Nellie Parsons? Alice Corrigan. Poirot las, með mikilli athygli, skýrsluna um morðið á Alice Corrigan. m. COLGATE yfirlögregluþjón bar þar að, sem Poirot sat í klettaskúta og horfði út yfir sjó- inn. Hann settist niður og leit á vélrituðu blöðin, sem Poirot hélt á. — „Hafíð þér kynnt yðiir þetta?“ „Já, ég hef lesið það“, svaraði Poirot. „Sannast að segja, þá hef ég haft talsverðan áhuga á þessum málum, Poirot, en ég hefði ekki hugsað út í þau núna, ef þér hefðuð ekki fært þau í tal. — Ég hef veitt öðru málinu sérstaka athvgli“. „Alice Corrigan?“ „Já. "ftg var í lögregluliðinu í Surrev. þegar þetta mál var þar til meðferðar. og ég kvnnti mér alla málavöxtu“. „Segið' þér mér frá því. kæri vinur: mér er mikið áhugamál að kvnnast því“. „Já. mér datt það í hu.g. Alice Corrigan fannst í Cæsars Grove. á "Rlaekridge heiðinnl. tænar t.fu mílur þaðnn sem Nelb’e Parsons fannst. Ráðir þessir staðir eru í tólf mílna fiarlæ.gð frá White- ridge. hnr sem Lanp var r>restnr“. ..Glörið svo vel að span’a mér nánari atmk mðvíkiandi danðn Aliep Corrigan“. Colp’ate «anði frá: ..LosTPíduTmÍ datt ekki í hllfr, frTst í stnð. að setla dnnð.a henn- ar í samband við dauða Nellie Parsons. Það var verma þess. að það var eencn’ð út frá því. að maðurinn hennar væri hinn seki; ég veit ekki hvers vegna, en lík- 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.