Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 5
liefði ekki verið margorður um það. Hanu hafð'i ekki trú á því, að allir athafnamenn þjóðarinn- ar hrúguðust á einn stað og hann hai'ði iátið napuryrði faiia um þá menn, sem þyrptust til höf- uðborgarinnar tii að njóta þar þess, sem þeir höfðu grætt á „litiu stöðunum“ úti á landi. Hann haíði stundað verzlun sína og útgerð með fyrirhyggju og íestu, var af mörgum tahnn nízk- ur, af því að hann þótti eyða htlu í óþaría, en þó kunnu ýmsir að segja sögur af hjáipsemi hans. Þær homust þó venjulega seint á kreik, stundum ekki íyrr en löngu eftir að greiðinn var gerð- ur, eins og menn þyrðu ekki að segja frá honum, hefði verið bannað það. Svo mikið var víst, að Þorkell var vinsæll á Litlu- eyri, þótt fáskiptinn væri og þurr á inanninn og þær vinsæld- ir jukust með' hverju ári og voru aldrei meiri en um þær mundir, sem það fréttist, að hann væri að fara þaðan. Þorkell var sjálfmenntaður, en hann hafði dvalið erlendis tvisv- ar sinnum, um tvítugs- og þrí- tugsaldur, tæpt ár í hvort skiptí, á Englandi og í Danmörku, og hann átti auðvelt með að tala við Dani og Englendinga, þegar skip þeirra bar að landi á Litlu- eyri. Og það vissu allir á staðn- um, að' hann var prýðilegur reikningsmaður. Eftir að dóttir hans giftist og fór að búa í lieykjavík voru ferðir hans þangað tiðari en áð- ur, þótt engum dytti í hug að halda því íram, að hann væri með annan fótinn þar. Einkum var þetta þó eftir að flugferðir hófust til Litlueyrar. Hann var mjög hriíinn af þeirri samgöngu- bót og var óvenju skrafhreyíinn og stimamjúkur við flugmenn- ina, og það leyndi sér ekki, að’ hann leit á þá sem boðbera nýrr- ar djörfungar og framíara með þjóðinni. Þorkell Kristinsson hafði ver- ið ekkjumaður í nokkur ár, þeg- ar dóttir hans missti mann sinn skyndilega úr hjartaslagi frá þremur börnum, tíu ára dreng og tveimur stúlkum, sem voru eldri. Enginn, nema feðginin sjálf vissu hvað þeim fór á milli eftir dauða mannsins, en skömmu síðar var öllum ljóst á Litlueyri, að Þorkell Kristinsson væri að að flytja alfarinn suður til henn- ar og barnanna. Mönnum varð mikið um þetta, engum hafði komið til hugar, að þeir mundu nokkurn tíma missa hann úr þorpinu. Fólkið tók rögg á sig, hélt honum samsæti og færði honum góðar gjafir og svo var aðsóknin mikil, að það ráð var tekið að lokum að halda HEIMILISRITIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.