Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 19
Hún var ekki hættuleg honum Smásaga eftir Hugh Mac Nair Kahler PETER OLNEY tók eftir því, að unga stúlkan í hvítu sundföt- unum hélt sig fjarri unga fólk- inu, sem lá í þyrpingu í fjörunni. Hann tók líka eftir því, að hún hefði getað verið í þeirra hóp, ef hún hefði viljað, því að þau veifuðu til hennar — og hún svaraði kveðjum þeirra með kæruleysi, sem vitnaði um náinn kunningsskap. Hún tilheyrði þá klíkunni! Peter Olney gat ekki að sér gert að veita henni athygli, einkum vegna þess, að hún virtist fremur kjósa að vera ein, en taka þátt í glaðværð hinna. Það var eitthvað í fari henn- ar, sem bar þess vott, að hvað sem hún aðhafðist, gerði hún það' í ákveðnum tilgangi — skynsam- legum, þaulhugsuðum tilgangi. Peter Olney velti því fyrir sér, hvaða ástæðu hún gæti haft til að fara alein í sjóbað. Annars hugleiddi hann sjaldan, hvað ungar stúlkur gerðu — hann vissi, að það var aðeins tíma- eyðsla fyiir hann, og öruggara og skynsamlegra að einbeita hug- anum að öðrum efnum. Þegar ekki var rúm fyrir kvenfólk í lífi manns, var ekki heldur rúm fyrir þær í huga hans. Þrátt fyr- ir það gat hann ekki annað en veitt þessari stúlku athygli og fylgt henni eftir með augunum. Einróma gleðihróp beindi aft- ur athygli hans að hópnum. Hann hló, þegar hann sá Sam HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.