Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 31
Sjálfsævisaga hertogans ai Windsor — 3. þáttur Bernskuárin líða „Á GÓÐRI menntun prinsa veltur velferð heimsins“. Eftir þessari reglu fór Albert, eiginmaður Viktoríu drottning- ar, er hann lagði á ráðin um menntun og uppeldi afa míns, sem að strangleik og hörku virt- ist hæfast til þess að snúa glæpa- manni frá villu síns vegar. Það vantaði ekki, að tilgang- urinn var góður: ala skyldi prinsinn upp í guðsótta og góð- um siðum. En aðferðin dugði ekki við minn gáfaða afa. Og þegar ég lít til baka, til hinna fimm fyrstu hamingjusömu ára, er ég var undir handleiðslu Han- sels kennara míns — hamingju- samra, en furðulega árangurslít- illa ára — þá neyðist ég til að viðurkenna, að mildari aðferðin var sízt happasælli hvað mig snerti. Mamma hafði áhyggjur af því, hvað ég var seinn til náms, og einu sinni varð henni á að segja: „Þessi börn eru hræðilega illa að sér“. Faðir minn hafði engar vöflur á því og kenndi gáfnatregðu minni um allt sam- an. En burt séð frá því, hvernig gáfnafari minu og námshæfi- leikum var varið, þá urðu allar aðstæður í bernsku minni til þess að tefja mjög fyrir þroska mínum. Samkeppnislaus. Það var eitt, að ég vissi ekki hvað samkeppni var, fyrr en ég var orðinn 13 ára og kominn í flotaskólann. Án efa hefur æska mín verið áhyggjuminni fyrir bragðið, en á þessum þroskaár- um fór ég á mis við skapandi afl og víðsýni, sem hlýtur að myndast í samkeppni milli ungra drengja. Og svo var það, að frá upp- HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.