Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 42
Hann greip fram í fyrir henni: Bent sagði: „Þessu, að ég elska þig“- Hún lokaði augunum. Hann dró hana blíðlega að sér, og hall- aði henni að brjósti sínu. „Eg get ekki svarað' með hljóð- færaslætti“, hvíslaði hún. „Svar mitt er svona“. Hún kyssti hann heitt og lengi. Þau stóðu lengi þögul og horfðu út í myrkrið. Loks sagði hún: „Þú hefur skipt um skoðun varðandi ástina. Er það ekki?“ Ekkert háð var í rödd hennar. „Jú“, svaraði hann. „I raun og veru hef ég fengið sömu skoð- un á ástinni og þú“. „Það er að segja------------“ sagði hún, en hann greip aftur fram í fyrir henni: „Þegar karl og kona dragast svo ákaft hvort að öðru, að' líkamar þeirra og sálir renna saman í eina heild, allt annað er þeim einskis virði, og þau geta farið út í eld og vatn hvort fyrir ann- að og fórnað öllu í þágu hins, án umhugsunar um þakklæti eða viðurkenningu, þá er líklega um að ræða þá tilfinningu sem nefn- ist ást“. Bent hafði svarað með' hennar eigin orðum. „Ast myndast því aðeins“, svaraði Margit, „að menn og konur hitti þann, eða þá réttu“. Hall rithöfundur brosti, er hann las um trúlofun þeirra Mar- gits og Bents í blöðunum. ENDIR „Við höfum verið skilin í brctðum þrjú ór — en það er engin leið að lá annað húsnæði". 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.