Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 48
SMÁSAGA EFTIR MARGUERITE EYSEN Reiknings- skil A brúðkaupsdaginn ákváðu hjónin að segja hvort öðru hreinskilnislega til syndanna, eftir að fyrsta hjónabandsárið vœri liðið. — Þau létu heldur ekki sitja við orðin tóm. — En hvemig fór? v--------------------------------------------------------------------------------------------/ DOT VAKNAÐI klukkan sjö, eins og venjulega. Hún mundi strax, að þetta var merkisdagur. Hún lá vakandi óg litaðist um í herberginu. Þau Dot og Tim bjuggu í þriggja herbergja íbúð. Þau höfðu nú verið gift í nákvæm- lega eitt ár. Og Dot hugsaði um, hvað hún ætti að segja við manninn sinn í þessu tilefni. A brúðkaupsdaginn höfðu þau orðið ásátt um að hafa eldhús- dagsumræður, eða reikningsskil, á giftingardaginn að ári liðnu. Þá skyldi allt það dregið fram í dagsljósið', sem miður hafði far- ið í sambúðinni. Með þessu móti bjuggust þau við að tryggja mætti hamingju hjónabandsins. Þau álitu, að heppilegt væri að gera hreint borð einu sinni á ári, annars gæti gremja safnast fyrir. Dot horfði á Tim og brosti ástúðlega. Hann var fallegur sof- 46 HEIMILISRITEÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.