Alþýðublaðið - 17.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.03.1924, Blaðsíða 2
s ALtfHBXimtKB’im Til athugaoar fyrlr þingmenn og fleiri. (Frh.) Sé Það nú meiningin íyrir meiri hluta þingBÍns að ganga Þessa lægst launuöu stétt fyrir bí þannig lagað að drepa allar tillögur, sem fram kUDna að koma í þinginu og henni megi til bjargar verða, og íþyngja henni svo með tollum og sköttum, sé ég ekki annað en að verið sé að neyða okkur út á g’æpabraut, sem alls kyns neyð og hungur geta hlaúpið með menn út á, því að þá veiða lög á pappírnum lítiisvirði, þegar svo er komið. 1*638 vegna sé ég heldur ekki betur en að þingið sé að gera gyllingar til að koma okkur á landssjóðinn eins og sjáiíu sér, þannig, að lentum við á glapstigu, þá myndum við verða geymdir í steinhúsi eins og þingmennirnir, en bara á öðrum staÖ í bænum, og fer ekki að líta út fyrir annað en að okkur só ekki framar neins annars von, og heflr þó víst fáa langað til að komast þannig á landsjóðinn, þó marga hafl fýst að fá sitt lífsuppeldi þaðan, Ég held nú, ef því heldur áfram bæði utan þings og innan að troða þessa stétt manna ofan í skítinn, að bezt væri, að þing- menn legðu fyrir þiDgið frumvarp, sem gengi í líka átt og hunda- frumvarpið. í*á væri hreint gengið að verkinu. Éetta munu nú Þykja stór orð og mun, eins og vant er, kallað öfgar og óeiiðir, eins og séra Eggert Pálsson, þingmaður Rang- æinga, komst að o ðum í þing- sttningarræðu sinni, sem auðheyrt er að beint var einkum til allrar alþýðu. Það er gamla sagan, sem æfiulega kemur fram-í þeirra ræð- um og ritum, sem sé, að alþýðan éigi að vera róleg með sín kjör. Hún á að taka við þvi, sem að henni er rétt, möglunarlaust. Ann- ars verð óg ekki var við, að mikið sé að okkur rótt af þessa heims gæðum, og ef við förum í nokkru fram á það að verða lítillega þessara gæða aðnjótandi, þá er venjulega svarið á öllum sviðum: Hei. Við fyrst. I*i8 svo. Aftur á f ftióli @r míkið af okkur heimtað. . Við eigum að spara, en hvað eig- um við að spara, sem aldrei eignumst neitt? Við værum komnir á vonarvöl fyrir löngu, ef við hefðum ekki alt af sparað. f*að eru nefnilega flest allir verkamenD, sem aldrei hafa frá því, að þeir fæddust, þekt annað en sparnað og fátækt og deyja seinast úr sparnaði, og er næstum hægt að heimfæra dæmi upp á það, að svo fer hór á h verri vertíð. Stafar það bæði af vinnuleysinu og vinnu- laginu, sem farið er að nota hér við affermingu togaranna. í vinnuleysinu standa meDn hér niðri við höfn allan dsginn í þeirri von, að eitthvað fáist að gera. Má ske kemur svo togari, þegar klukkan er orðin 6 — 7 að kvöldi, og er þá mönnum, sem þar að safnast (og skifta oft hundruðum), sagt, að byrjað verði að vinna um nóttina kl. 1, 2, 3. Streymir þessi fjöldi niður að höfn á þessum tíma nætur, því að engmn veit, hver hreppir hnossið, og verður það auðvitað ekki nema lítill hluti af þessum fjölda. Svo standa þeir, sem komast ekki strax að þessari vinnu, yfir verkstjóranum eltandi hann, ef ske kynni, að hann þyrfti að bæta víð einum og einum manni, sem alt af getur viljað til. Svo er nú með þá, sem verða svo hamingjusamir áð kom- ast í þessa vinnu. í*eir vinna hana í einum spretti kófsveittir í nokkra klukkutíma, má ske í frosti, eins og verið heflr undan farna daga, hlífðarfatalausir margir hverjir, því að efnin leyfa ekbi að fá sór þau, og þar af leiðandi oft- lega allir holdvotir, veiða svo innkulsa og veikjast af þessari aðbúð, bæði þeir, sem vinnuna fá, og hinir, sem yflr því standa. Ég veit möig dæmi til, að út úr þessu hafa menn veikst og legíð bæði lengur og skemur og sumir dáið. Ég býzt nú við, að þeir, sem vilja hrekja þetfa. segi, að tími þessara manna hafi verið kominn að deyja, og er sjálfsagt hægt að deila um það, en svo mikið er víst. að ef maður hefir orðið fyrir voiki og vosbúö og veikst ogdáið út úr því, hefir oft verlð kent um, að það væri orsökin, og hvi myndi það þá ekki einnig geta orsakast af þessu? I*að, sem óg hefl tilfært hór, er - að visu eins konar útúrdúr, en Níels P. Danpl lœknlr, Ádsturstræti 5 (appi). Viðtalstími 1-4. Sími 1518. VerkBma8up|nnf blað jsfnaðar- manna á Aknreyri, er boíta fréttablaðið af norðlenzkn blöðnnum., Flytnr góðar ritgerðir nm itjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu linni í vikn. Koitar að oini kr. 5,00 nm árið. Gferiit áikrif- endnr á atgreiðiln Alþýðublaðiini. Ný bók. Maðup fpó Suðup- l""mi...... Amepiku. Pantanip afgpeiddap f sima 1269. HJálparatðð hjúkrunartéiaga- i»s >Liknar« @r epin: iMánudaga . . ,ki. n—12 i. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvtkudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 - það er um ieið lítið dæmi af lífs- kjörum okkar verkamanna, og væri þó hægt að til færa miklu fleiri. (Frh.) Tðbakseinkasalan. Veizlunarmannafélág Reykja- víkur samþykti á fundl nýlega áskorun til Verzlunárráðs íslands um að hlutast til uoa við Alþingl, að það afnæmi einkasölu á tó- baki og steinolíu. Áskoranir þessar háfa birzt í Morgunblað- inu. Alþýðublaðið hefir beðið Landsverz’unina að gefa upp- lýsingar viðvíkjandi þessum verzl- unarrekstri til samanburðar við áskoranir Verzlunarmanna élags- ins. í Alþýðubiaðinu á morgun koma upplýsingar landsverzlunar viðvíkjandi steinolíueinkasölunni, en nú um tóbakseinkasöluna til samanburðar við áskoranir VeizL unarmánnafélagsins, og eru þær þessar: >Hér fara á eítir athugaserodir við hvcrn lið af ástæðum þeim,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.