Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 62
þessa litlu vaxmynd, og með prjónsstungunni og eldinum rudduð þér hatrinu úr vegi, en ekki stjúpmóður yðar. Það var farg'i létt af yður strax á eftir“. Linda kinkaði kolli. „Látið þér nú af öllum galdra- kúnstum“, sagði Poirot. „Sjáið svo til, að þér hatið ekki næstu stjúpu yðar“. „Haldið þér að ég eignist aðra stjúpu?“ sagði Linda forviða. „Nú, þér eigið við Rosamund. Eg hef ekkert út á hana að setja“. m. KENNETH Marshall sagði: „Rosamund, varstu búin að fá þá undarlegu hugmynd, að' ég hefði myrt Arlenu?“ Rosamund Darnley var nið- urlút. ILún sagði: „Eg hef víst verið voða vit- laus, en ég hélt, að ef þú kæmist að því, að hún færi á bak við þig, þá gæti svo farið, að þú yrðir frávita af reiði. Eg hef heyrt að þú værir þannig. Þú getur nú rokið upp stundum, þó þú sért venjulega rólegur. Mér fannst líka sannanir þínar vera á nokkuð lausum grundvelli. Þess vegna fékk ég þá hugmynd, að ég gæti hjálpað, og þá bjó ég til þessa sögu um að ég hefði séð þig við ritvélina. Og þegar ég frétti eftir þér að þú þættist hafa séð mig — ja, þá var ég al- veg viss“. „Skilurðu það ekki, að ég sagðist hafa séð þig í speglinum, til þess að gera sögu þína senni- legri. Eg áleit að það kæmi sér vel fyrir þig“. Rosamund starði á hann: „Þú hefur þó varla haldið að ég hafi myrt konuna þína?“ „Fari það allt saman — manstu ekki eftir því, að þú varst einu sinni nærri búin að drepa strák — út af hundinum? Þú greipst um hálsinn á honum og ætlaðir aldrei að sleppa". „Það er langt síðan. Og hvaða ástæðu hefð'i ég átt að hafa, til að myrða hana?“ Kenneth Marshall leit undan. „Þú manst hvað þú sagðir um daginn, um Lindu — og allt það — og — mér virtist þér vera annt um hvernig mér vegnaði“. Rosamund sagði lágt: „Mér hefur alltaf verið annt um það“. „Ég held það líka. Sjáðu til, Rosamund — ég á ekki hægt með að gera grein fyrir máli mínu — ég er ekki mælskur — en ég vil gera hreint fyrir mín- um dýrum. Mér var ekkert annt um Arlenu — nema rétt fyrst í stað' — og að lifa samvistum við hana reyndi talsvert á taugarn- ar. Já, sannast að segja var það kvalræði, og ég tók það líka 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.