Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 10
að hurðinni og opnaði. Gréta litla hljóp til kaup- mannsins. Hann laut niður og kyssti hana. „Gleðileg jól, elsku barn". Hurðin lokaðist á eftir mæðg- unum. Jóhanna leiðir Grétu litlu við hönd sér. Hún horfir á hana, þar sem hún trítlar áfram og þrýstir kassanum með brúðunni að sér. Augu Grétu Ijóma, þegar hún lítur á móður sína og segir: „Mamma, pabbi hefur áreið- anlega sent þennan mann fyrir sig, af því hann hefur haft svo mikið að gera hjá guði, heldurðu það ekki?" Jóhanna svarar ekki, heldur þrýstir hönd hennar fastara og lítur biðjandi augum til himins. Eitthvað tært og glitrandi rennur niður eftir kinnum henn- ar. Líklega snjór, sem er að bráðna. Nei, ekki er það snjór, því að það er hætt að snjóa. ENDIR Filmdísin Ava Gardner HEIMILISRITIÐ'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.