Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 12
hann síðasta aírek sitt. Það kvöld rændi hann, ásamt tveim- ur öðrum, vínbúð í Chicago. Skoti var hleypt af. Kaupmað- urinn féll á gólfið. Félagarnir þrír komust undan með 300 doll- ara. Nolckru síðar var Ernest handtekinn í Atlanta, fluttur til Chicago, ákærður og loks dæmd- ur til dauða fyrir morð. Það var eftirtektarvert, hve mikil ró hvíldi yfir Ernest með- an við töluð'um við hann. Þegar hann sagðist vera sæll, og ekkert hafa á móti því að tala um dauð- ann, fór um mig hrollur. Ef ég væri í hans sporum, gæti ég þá talað þannig? Eg leit á Ken, hann þagði og horfði til jarðar. Eg tók eftir því, að vörðurinn var hættur að lesa og hlustaði á tal okkar. En nú tók dauðadæmdi mað- urinn að' segja okkur frá þeirri furðulegu breytingu, er hann hafði orðið fyrir. „Eg held ég hafi verið guð- leysingi þangað til í marz síðast- liðinn“, sagði hann hægt og ró- lega. „Og þá kom til mín kona af mínum eigin kynþætti — hún hét frú Flóra Jones og var úr endurskírnarsöfnuðinum. Hún hvatti mig innilega til að hlýða messu, sem haldin var fyrir fangana. Ég var að spila og hló að' henni og sagðist ekki þarfnast 10 neinna trúarbragða. Ég sagðist ekki einu sinni trúa því, að nokkur guð væri til. Ég hélt á- fram að spila og hún hélt áfram að tala til mín gegnum járn- grindurnar. I raun og veru fannst mér ég svo vondur, að ég vildi ekki hugsa um guð. Svo ég skeytti orðum hennar engu. En allt í einu sagði hún nokk- uð, sem mér varð hverft við' að heyra. „Ef þú trúir ekki á guð“, hrópaði hún, „gerðu þá þessa litlu tilraun: Aður en þú ferð að sofa í kvöld, biddu hann þá að vekja þig á einhverjum tíma, sem þú tilnefnir. Hann mun kalla til þín!“ Þessi orð suðuðu fyrir eyrum mér meðan ég spilaði. Og um kvöldið', áður en ég lagðist út af, tautaði ég: Guð, ef þú ert til, vektu mig þá klukkan 2.45. Ég svaf vært nokkra klukku- tíma, en svo varð svefninn óvær, ég vaknaði og neri augun. Ég var heitur og sveittur, þó að svalt væri í klefanum. Ég heyrði fótatak í ganginum. Það var vörðurinn á eftirlitsgöngu. Þeg- ar hann fór framhjá, kallaði ég til hans: „Hvað er klukkan?“ Hann leit á úrið. „Vantar fimmtán mínútur í fimmtán —“. Hjartað hoppaði í brjósti mér. „Það — en það' er sama og 2.45, er ekki svo?“ stamaði ég, og minntist tilraunarinnar viðvíkj- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.