Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 15
Ha/nn sa Jdves x ákafri deilu við unga W\ ^ og jallega stúlku "**?<y^ Éf „Þekktur rithöfundur kvæn- ist ...." — Þannig byrjaði blaðafregnin, sem kom Gordon úr jafnvægi Lítil slanga AMERÍSK SMÁSAGA JAFNVEL GAMALL sjóari myndi hafa orðið gulur og grænn af öfund, ef hann hefði heyrt at- hugasemdir þær, sem Gordon Barnsbury lét falla, þegar hann hafði lesið fréttina í „Daily Telegram": ......"-'V- „Þekktur rithöfundur kvænist gamunleikkonu". „Gordon Barnsbury og Sylvía James hafa opinberað trúlofun sína. Barnsbury er heimsfrægur, bæði fyrir hinar hnittnu' teikn- ingar sínar og skopleikritið „Litlar slöngur", sem hefur not- ið vinsælda í mörg ár, en Sylvia James hefur einmitt hlutverk á hendi í því leikriti. Hinn ham- ingjusami rithöfundur upplýsir, að brúðkaupið muni verð'a hald- ið', þegar hætt verður að sýna leikritið, en þá mun unnusta hans helga sig heimilislífinu". „Hinn hamingjusami rithöf- undur!" tautaði Gordon. „Þetta er merkilegt. Og Sylvía James HEIMILISRITJÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.