Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 17
dökk af reiði, og í raun og veru voru þau óvenju falleg. „En ég fullvissa yður . . ." hóf hann máls. „Að þér hafið útbúið þessa — þessa svívirðilegu frétt", tók hún fram í fyrir honum. Þannig hafði honum líka verið innanbrjósts, þegar hann las til- kynninguna. En hann varð undr- andi að heyra sama skilning hjá mótaðilanum. Sem frægur rit- höfundur var hann vanur að taka á móti smjaðri. „Heyrið þér", hélt hún áfram með ákafa í rómnum, „ef þér hefðuð bara verið að auglýsa yð- ur dálítið aukalega, þá hefði ver- ið meining í þessu". Hann gat ekki varizt brosi. „En ef ég fullvissaði yður um, að ég hafi ekkert vitað um þetta, fyrr en ég sá það í blaðinu í morgun, hvað munduð þér þá segja?" sagði hann. „Þá myndi ég einfaldlega ekki trúa yður", svaraði hún. „Ég er nefnilega búin að vera hjá rit- stjórninni og hef séð trúlofunar- tilkynninguna með yðar undir- skrift". Varir hennar titruðu. „Hvað segið þér?" Gordon var dolfallinn. „Já, ég er komin til að biðja yður að fylgja mér á ritstjórn „Daily Telegram" og sjá um að leiðrétting og afsökun komi í blaðinu strax á morgun, Það var ekki fyrr en þau sátu í leigubílnum á leið til Fleet Street, að Gordon datt í hug, hversu ótrúlegt það var, að hann skyldi aldrei hafa tekið eftir þessari áberandi fögru konu í leikhúsinu. — „Þér komið fram í ,Litlum slöngum', er það ekki?" sagði hann. „Það er merkilegt, að ég skuli ekki hafa hitt yður. Ég var þó viðstaddur flestar æf- ingarnar". Sylvía reigði höfuðið. „Ég er í kórnum. Það er ekkert merki- legra að þér skuluð ekki hafa séð mig en ég yður". Þarna fékkstu það sem þú þurftir! hugsaði Gordon. Þessi stúlka var dálítið skemmtileg. Hún virtist hvorki taka tillit til frægðar hans né stoðu. Hann horfði á hana, eins og hann væri að meta hana til fjár. Það var léttur roði í vöngum hennar, freistandi varirnar voru lítið eitt opnar, og hún leit skærum aug- um á götuna fyrir framan bílinn. Henni var greinilega umhugað um það eitt að ná áfangastaðn- um hið skjótasta. „Gætuð þér hugsað yður, að ég útbyggi hlutverk handa yður í „Litlum slöngum"?" spurði 'r hann varfærnislega. „Hlutverk fyrir mig? Þér skilj- ið alls ekki ástandið. Eg get ekki látið sjá mig framar í „Litlum slöngum". Jafnvel þótt þessi sví- BEÍMILJSRITI2 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.