Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 19
móðga mig, og svo gafstu upp". „Ég meinti ekki allt, sem ég sagði þann dag", svaraði hún brosandi. „I rauninni hafði ég lengi verið skotin í þér". „En þú sagðir, að þú hefðir alls ekki tekið eftir mér áður?" „Já, það var ekki alveg rétt. Strax á fyrstu æfingunni, sem þú varst viðstaddur, ákvað ég að giftast þér". „Þú — hvað þá?" Svipur Gordons gaf til kynna algjöra undrun. Sylvía kinkaði kolli. „Eg sá hvað allar stúlkurnar voru skotnar í þér, og ég skildi, að eina von mín væri að nota allt aðra aðferð. Það voru síðustu forvöð, þegar áætlunin heppn- aðist. Annars hefði litla brögð- ótta Rosie Cyr hremmt þig. Þú varst nærri búinn að trúlofast henni. „Nei, hvaða vitleysa er nú í þér?" „Eg man, að ég sat í búnings- klefanum mínum", sagði Sylvía. ,JEg var að lesa í blaði, þegar Rosie sagði allt í einu: „Þegar ég verð gift Gordon Barnsbury, skal ég f á hann til að skrif a hlut- verk alveg sérstaklega fyrir mig". Rosie er stúlka, sem veit hvað hún vill, og eftir því sem hún sagði vann hún töluvert á upp á síðkastið. Hún sagðist bú- ast við að trúlofast þér eftir eina eða tvær vikur. Þá var það ein- hverju sinni að ég var að fletta blaði og rakst á síðustu skop- teikninguna þína. Þú skrifaðir alltaf nafnið þitt við þær, var það ekki?" „Hvað kemur það málinu við?" Sylvía skrifaði eitthvað á pappírsblað og rétti honum: „Sjáðu þetta", sagði hún. „Drottinn minn dýri", hróp- aði hann og- stökk á fætur. „Brögðótti, litli kjáninn þinn! Þú skrifaðir þá sjálf tilkynninguna til blaðsins með minni undir- skrift. Svo konan mín er skjala- falsari, sem ekki hefur enn feng- ið refsingu". „Ekki refsingu! Það er nú helzt. Eg sem er dæmd í ævi- langt fangelsi!" ENDIB '%*&*>£ Barnahjal. „Það hljóta að vera gestír niðri". „Af hverju?" „Af því ég heyrði mömmu hlæja að einni skrítlunni hans pabba" HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.