Heimilisritið - 01.12.1948, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.12.1948, Qupperneq 27
Gísli boli Smósaga eftir lón Björnsson, skrifuð fyrir Heimilisritið, byggð ó sögulegum staðreyndum „HANN VAR lítilsigldur í hvívetna og liugsaði eigi um annað en að' eta sem mest og liggja í leti þess á milli“. — Þetta var sá dómur sem Gísli bóndi á Hugljótsstöðum fékk af verald- legum höfðingjum síns tíma, dómur, sem öllum fannst svo réttlátur, að engum datt í hug að efast um að þannig og ekki öðruvísi væri Gísli bóndi. Menn vildu ekki gera Gisla órétt, síð- ur en svo. Það var jafn lítil hlut- drægni í því og þegar talað var um veðrið. Það var svona og svona og við því var elckert að gera. Og dómur manna varð einnig dómur sögunnar . Bær Gísla lá í dálitlu dalverpi inn af löngum firði á Vestur- landi. Bærinn var tiltölulega af- skekktur, því að í dalverpinu voru aðeins tveir bæir og yfir fjöll og firnindi að fara til næstu byggða. Gísli bóndi var talinn fremur stöndugur og þá er mik- ið sagt, því að hann var uppi á þeim tímum er hinar mest áber- andi stéttir í landinu voru nokkrir stórbændur og aragrúi af betlurum, sem ráfuðu um sveitirnar, heiðarlegu fólki til angurs og andstyggðar. Það væri ekki órétt að segja, að þessar tvær stéttir lifðu hvor af ann- arri. Stórbændurnir voru flestir ákaflega metorðagjarnir, þeim var ekki nóg að stunda búskap sinn og vera héraðshöfðingjar, nei, flestir þeirra börðust langri og harðri baráttu til að komast í kóngsins þénustu. Fyrir þá gat aðeins verið um að ræða að verða sýslumenn, því að fæstir þeirra urðu þeirrar náðar aðnjótandi að verða settir í lögmannsembætti. Sýslumennirnir áttu að vaka yf- ir því að lögunum væri hlýtt, og mikið' af starfi þeirra var í því fólgið að hengja stórþjófa og húðstrýkja fólk, sem gerði sig sekt um minniháttar afbrot, og HEIMILISRITIÐ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.