Heimilisritið - 01.12.1948, Qupperneq 31

Heimilisritið - 01.12.1948, Qupperneq 31
smalahundinn og hélt á stað. Þegar hún var komin hálfa leið heyrði hún hróp og köll frá nágrannanuin. Hundurinn gellti af öllum kröftum. ... Hún sá brátt hvað olli öllum þessum lát- um. Naut nágrannans hafði slit- ið' sig laust. Það hafði verið tjóðrað úti á túni. Nú kom bol- inn í loftköstum og stefndi beint á hana og eigandinn á eftir, sveiflandi járnkalli yfir höfði sér, hrópandi hástöfum: „Varaðu þig! Bolinn er mann- ygur! Gróa tók til fótanna og ætl- aði að komast upp á klett í ná- grenninu, þar sem hún var ör- ugg fyrir ásókn nautsins, en boli varð fljótari. Gróa hneig niður af þreytu, og bóndinn, sem stöð- ugt sveiflaði járnkallinum og hljóp allt hvað af tók, sá sér til mikillar skelfingar að bolinn réðst á konuna. Þegar loks tókst að hemja nautið' var Gróa dáin. Bóndinn og vinnumenn hans, sem voru komnir á slysstaðinn, báru lík hennar í teppi heim til Gísla. Gísli stóð við skemmudyrnar þegar þeir komu. Hann sá strax hvað í efni var. Það var eins og eitthvað óumræðilega þungt legðist á hann, þegar hann upp- götvaði að hann var orðinn ein- stæðingur. Honum hafði þótt vænt um Gróu, og nú, þegar það' var of seint, skildist honum að hann hefði víst ekki alltaf verið umhyggjusamur gagnvart henni, og oftast svikizt um að gera skyldu sína. Hann stóð dálitla stund þögull og þurrkaði sér um augun. „Mér þykir þetta ákaflega leiðinlegt“, sagði nágranninn. „Við höfum alltaf tjóðrað bola rammbyggilega og ég skil ekki hvernig hann gat losnað“. Gísli lét sem hann heyrði þetta ekki. Hann stóð blýkyrr og starði á líkið af Gróu. Það var eins og hann væri í vafa um að hún væri dáin. Nei, hann gæti víst ekki kallað hana til lífsins aftur. Og hvað gagnaði það að vera að gráta eins og krakki eða kvenmaður? Hið fyrsta sem hann yrði að gera, var að klambra saman kistu handa henni og koma henni i jörðina. Þegar það' var búið gat hann farið að hugsa ráð sitt. Hann stundi. Það hlaut að verða erfitt að eiga eftir að lifa sem einbúi það sem eftir var ævinn- ar! Ójá! Og enginn til að hirða um féð eða gera annað sem nauðsynlegt var. .. . „Þú getur leitað til mín, Gísli, ef þig vanhagar um eitthvað til jarðarfararinnar“, sagði bóndinn og bjóst til að kveðja Gísla. „Engum getur fallið þetta slys þyngra en mér, Gísli minn“. HEIMILISRITIÐ 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.