Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 34
UM leið og hún gekk inn í bið- stofuna hættu þær allar að tala og virtu hana fyrir sér. Hún var há, glæsileg kona — kannske ekki beinlínis ung lengur, en ákaflega aðlaðandi. Fatnaður hennar var sniðinn eftir nýjustu tízku og hatturinn átti vel við fallegt andlit hennar. Hún tók blað af borðinu og settist við gluggann, og eftir andartak hófst samtalið aftur í kringum hana. Hún hvarflaði augunum yfir hópinn og horfði róleg á þennan söfnuð af velbúnum kon- um, sem sífellt voru með púður, varalit og spegil á lofti, meðan þær röbbuðu saman. Hjá tízkulækni borgarinnar! hugsaði hún háðslega. Hjá þess- um dr. med. Paul Sannow, lag- legum manni í miklu uppáhaldi, sem eyddi tímanum við útskorn- ar rekkjur kvenna, kvenna er voru í rauninni „veikar" af of- miklu samkvæmislífi og of lít- illi andlegri fæðu. Og hér sat hún! Oft hafði hún gengið framhjá „læknahúsinu", þar sem hann hafði lækninga- stöfu, en við að sjá þessa mörgu einkabíla fyrir framan, hafði hún alltaf misst kjarkinn og haldið áfram. Fyrst í dag hafði hún hert upp hugann. Hún varð að tala við hann, og nú, þegar hún sat í biðstofunni, varð ekki aftur snúið. VIÐTALSTÍ kl. 2-3 i áUi llmin var frægur óg eftirsóttur. Hann ájti indæla konu, sem hafði í mörg ár sættisi hann hefði mök við aðrar konur — en eii veðurdag tók hún ákvörðun r" Smásaga eftir KAREN BRAS Það var komið að henni. „Hefur frúin verið hér áður?" spurði hjúkrunarkonan. „Nei", svaraði hún sannleik- anum samkvæmt, og áður en frekar var spurt, smeygði hún sér framhjá hjúkrunarkonunni inn í viðtalsstofuna. Stofan var stór og sólrík, veggirnir þaktir bókahillum, og við gluggann stóð skrifborð með glerplótu og þremur símum. Hér sat Paul Sannow læknir. Þegar hann sá hana, stóð hama upp með furðusvip, en hún virtist ekki sjá andlit hans og settist róleg í fasi á móti honum. „Mér þykir mjög leitt að gera ónæði", hóf hún hikandi máls. Hún fann allt í einu, að hún var 32. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.