Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 36
honum gegnum þögnina í her- berginu: „Eg er gift — frægum manni“, sagði hún, „manni, sem er önnum kafinn og sem ég — með árunum — hef aðeins sjald- an tækifæri til að tala við' í næði. Eg vona að ég tefji ekki lækninn eða þreyti hann, ef — „Alls ekki“, skaut hann inn, „til þess sit ég nú hér“. „Þakka“, svaraði hún og hneygði höfuðið lítið eitt. Svo hélt hún áfram: „Það versta er, að hann er mér ekki alveg trúr —“. Læknirinn komst við, en hún leit vingjarnlega á hann: „Það undrast það varla nokkur“. — Andlit hennar varð skyndi- lega svipbrigðalaust, og hún leit á hendur sínar, sem léku við rauðbrúna hanzkana. „En mér tekur það ósegjanlega sárt, í hvert sinn, sem hann svíkur mig. Og það merkilega er, að hann sér sjálfur alltaf, þegar það er búið, að ungu stúlkurnar hugsa aðeins um frægð hans — þeim þykir gaman að láta sjá sig með honum. En ef þær upp- götva, hvílíkum vandkvæðum það' muni bundið, að vera kon- an hans og húsfreyja í húsi hans, þá er aðdáunin þrotin; þær þola ekki að sjá hann við dagsbirtu, og hann snýr aftur vonsvikinn til mín. „Karlmenn — og einkum frægir karlmenn—“ hún brosti fínlegu háðsbrosi, „eru óhemju- lega hégómlegir, eins og allir vita“. Þetta bros var óþægilegt fyrir hann. „Karlmenn vilja helzt að fagrar konur séu al- gjörlega hamingjusamar. Þær ó- giftu hafa rétt á háðinu — og þær ljótu“. Áður en hann gat sagt nokkuð, hélt hún áfram: „Ég hef alltaf fyrirgefið honum, af því mér þótti vænt um hann og — af því þær stundir, sem við eigum saman, vega upp á móti öllu öðru — og ég hef alltaf vonað, að nú yrði það í síð'asta skipti, en upp á síðkastið er það orðið öðruvísi-----. „Nú orðið hugsa ég alltaf: Hve lengi og hver næst? Já, kannske hefði ég átt að fara til lögfræðings — en nú er ég hérna, þó ég hafi átt erfitt með að koma. Meiningin er, að ég vil rjúfa þessa skopmynd af hjóna- bandi“. „Rjúfa —“? „Já, ég er uppgefin á þessu. Ég krefst að hann kvænist að lokum þeirri, sem hann væntan- lega dýrkar í það skiptið, upp- götvi hvað þreytandi og sjálfs- elsk ung kona getur oft verið, og læri að taka afleiðingunum, án þess að geta snúið burt, þegar honum leiðist það'. Hann á að skilja, að allt lífið bíður ekki kona eftir honum, til að' taka á 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.