Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 38
3 eða 4 konur, mjög ungar og glæsilegar, og allt í einu fletti hún sundur lyfseðlinum og las það sem var skrifað á hann: Eg skammast mín fyrir að konan mín skuli þurfa að leita mín i viðtalstímanum eins og ókunnugir, til að geta talað við mig. Ég — (hér var strikað yfir eitthvað) — þú átt auðvitað frehi þitt, og ég skal gera allt mitt til að þú getir orðið svo hamingjusöm, sem ég í minni ófyrirgefanlegu blindni gat ekki gert þig. Augu hennar hvíldu á ungu konunum. Sú, sem næst sat, var að mála á sér varirnar; hún var í mesta lagi tuttugu ára og mjög falleg. Og skyndilega opnaði hún glerdyrnar og hljóp aftur inn í viðtalsherbergið. Hann stóð á sama stað og þegar hún hafði farið. Svipurinn var tómur og nærri varnarlaus. „Horfðu ekki á mig", sagði hann, „ég skammast mín". En hún kom alveg til hans og lagði hanzkaklædda höndina á handlegg hans. „Paul", sagði hún aðeins. 3>að var gamli hljómurinn í röddinni, og með óstyrkri hendi snerti hann hana, eins og hún væri draumur. — „Þorirðu — enn- þá einu sinni —?" spurði hann undrandi. Hún kinkaði rólega kolli: „Við skulum ekki lofa neinu", hvíslaði hún. „Mennirnir eru nú einu sinni ekki öðru vísi, en þeir eru — en ef þú villt hjálpa mér, þá held ég, að við' — kannske u „Ó, guð minn", hann tók fast um hana og faldi andlitið við brjóst hennar. Og róandi strauk hún ástúðlega og nærgætnislega yfir hár hans, sem árin voru byrjuð að gera grátt, og yfir hnakka hans sá hún gegnum glerdyrnar hinar kornungu kon- ur, sem bið'u. Brosið, sem lék um varir hennar, var bæði blítt — og ögn sigursælt. Hann stóðst ekki freistinguna. Dómarinn horfði brúnaþungur á hinn ákærða. „Hvað kom til að þér fóruð að slá konuna yðar?" Litli maðurinn yppti vandrœðalega öxlum: „Hún stóð bogin með bak- hlutann að mér, steikarpannan var við hendina og bakdyrnar stóðu opnar — svo ég hœtti á bað". 36, HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.