Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 41
fram komið við mikið högg, greitt með lítilli líkneskju úr kopar, sem lá á gólfinu. Við fyrstu yfirheyrzluna sagði vinnukonan frá því, að sam- komulag hjónanna hefði ekki verið gott. Arkitektinn hefði rifist við konu sína og hann héldi við unga stúlku, sem hann hefði í hyggju að giftast. En til þess þurfti hann vitanlega fyrst að skilja við konuna, eða losna við hana á einhvern hátt. Kona hans hafði neitað að gefa eftir skilnaðinn. Lögreglan komst að þeirri nið- urstöðu, að arkitektinn hefði myrt konu sína með líkneskj- unni. Hjónin höfðu rifist kvöldið áður. Að því loknu hafði Lits- hover látið dót í tösku og farið burt af heimilinu. I skrifstofu arkitektsins fund- ust bréf frá kvenmanni, með áskorunum til hans um að koma skilnaðinum í kring hið allra fyrsta. Vinnukonan kvað hjónin oft hafa þrætt og rifist síðustu mán- uðina. Hún sagði það vera ó- venjulegt, að Litshover færi út svo seint að kvöldi sem kvöldið er lík frúarinnar fannst. Þá varð það' og ljóst, að skart- gripaskrín frúarinnar var tómt. Lögreglan áleit að arkitektinn hefði tekið skartgripina til þess að selja þá og nota andvirðið á flótta sínum. Málið virtist vera svo létt við- fangs, að ekkert þyrfti annað að gera en gefa út handtökuheim- ild á arkitektinn. Áður en hann yrð'i höndum tekinn gerðist hinsvegar það, sem hér skal greina. Lögreglan tók fastan mann, sem var að selja skartgripi. Það þótti sennilegt, að þeir væru illa fengnir, enda sannaðist, að frú Litshover hefði átt þá. Fyrir réttinum játaði maður- inn eftirfarandi: Hann hafði kvöldið áður séð Litshover yfir- gefa húsið með tösku í hendinni. Taldi hann þá loku fyrir skotið, að nokkur maður væri í húsinu. Það væri því áhættulítið að fremja innbrot. Þegar hann svo kom inn í hús- ið lenti hann fyrst inn í dag- stofunni, en þar var frú Lits- hover. Hún rak upp óp, er hún sá þjófinn, missti meðvitundina og lá í yfirliði á meðan þjófur- inn fór inn í svefnherbergið og tæmdi skartgripaskrínið. Er hann kom aftur fram í dagstofuna hraðaði hann mjög för sinni, rak sig þá á brons- styttuna, er stóð á fótstalli og velti henni um. Styttan kom á höfuð frúarinnar, sem ekki var komin til meðvitundar og lá á gólfinu. HEIMILISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.