Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 44
RETTVISIN LOSAR BINDIÐ FRÁ AUGUM SÍNUM Orstutt gleðisaga eftir Awerschenko „ALEXANDER Wopkalin, þér eruð kærður fyrir að hafa falizt í trjárunna, hinn 17. júní þetta ár, og legið á gægjum með- an nokkrar ungar stúlkur voru að baða sig. — Játið þér sekt yðar?" Wopkalin brosti lítið' eitt, svo sagði hann andvarpandi og horfði með sakleysislegum hrein- skilnissvip á dómarann: „Ja, hvað skal eiginlega segja við þessu?" „Sannleikann", svaraði dóm- arinn og leit köldum ásökunar- augum á ákærðan. „Ja, þá verð ég víst að játa mig sekan, það er að segja, ég álít mig geta borið fram gildar afsakanir fyrir broti mínu". „Jæja — einmitt það, já! Nú, en skýrið fyrst frá því sem gerð- ist". „Að morgni dags, seytjánda júní, fór ég að heiman og hafði byssu mína meðferðis. Eftir að ég hafði gengið í nokkrar klukkustundir í skóginum kom ég að litlu fljóti. Eg var þreytt- ur og lagði mig því útaf í for- sælu, tók upp nesti mitt og fór að borða. Þegar ég leit af tilvilj- un til hliðar, sá ég að' þrjár stúlk- ur voru að vaða út í fljótið frá 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.