Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 46
svo ættuð þér að heyra hlátur hennar, sakleysislegan, hreinan og oh ....“ Frá áheyrendunum í réttar- salnum heyi’ðist hláturfliss. „Haldið þér yður saman, Wopkalin!" hrópaði dómarinn höstuglega, „allt það sem þér er- uð að blaðra um, kemur alls ekki málinu við. Hinsvegar mun ég, með tilliti til hreinskilnislegrar játningar yðar, auk þess sem brot yðar virðist ekki hafa verið framið af yfirlögðu ráði, láta yð- ur sleppa með áminningu“. Wopkalin hneigði sig og gekk til dyra. „Bíðið andartak“ kallaði dómarinn á eftir honum, um leið og hann skrifaði hjá sér eitthvað til minnis, „hvar er hinn um- ræddi staður?“ „Ég skal reyna að lýsa því ná- kvæmlega fyrir yður, herra dóm- ari“, sagði Wopkalin. „Ef þér gangið nokkra kílómetra vestur fyrir kauptúnið Sulugin, komið þér að litlum skógi og í útjaðri hans er gata, sem liggur niður að fljótinu. Skammt þaðan munuð þér finna fremur hávaxna og mjög hentuga runna“. „Hvað eigið þér við með þ í? Hentuga? Hvað meinið þér?“ spurði dómarinn vandræðalega. En Alexander Wopkalin svar- aði ekki. Hann leyfði sér að depla öðru auguna í laumi til dómarans, kvaddi óhóflega kurt- eislega og hraðaði sér út úr dyr- unur^ ENDIR Hugsaðu þig tvisvar um þegar þig langar til að: Gorta af þeim fjölmörgu mönnum, sem þú hefðir getað gifst. Hallmœla fjarstöddum vini. Grobba af öllum þeim peningum, sem þú hefur áður haft til einkaafnota. Láta varir þínar segja „já“, þegar þú í hjarta þínu vilt segja „nei“. Dvelja aðeins hálftíma lengur. Niðra einhvern, sem þú veizt að er látíni). Þröngva einhverjum til þess að vera á sömu skoðun og þú. Fá aðeins einu sinni til í glasið. Skvra sessunautnum hreinskilnislega frá áliti þínu á honum. Taka fram i fyrir einhverjum. Tala um eiginmann þinn. Þetta er fátt af mörgu, sem aldrei borg- ar sig að láta eftir sér að gera. Ein at- hugasemd, sögð f hugsunarlevsi, getur dreg- jð stóran dilk á eftír sér. 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.