Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 49
Mary prinsessa 17 ára með var þetta erfitt fyrir mig, sem ekki hafði haft neina reynslu af skólaveru, eða sam- neyti við jafnaldra mína, með öllum þeim erfiðleikum og gleði- stundum, sem því er samfara. Áður hafði ég haft Finch til að gæta fatnaðar míns og taka til eftir mig, en nú varð ég að sjá um mig sjálfur. Og úr hin- um þægilegu herbergjum heim- ila okkar, var ég nú kominn í skóla innan um 30 jafnaldra. Rúm mitt var óþægilegt járn- rúm, og hirzlur mínar voru eitt koffort, þar sem ég geymdi mín- ar jarðnesku eignir. Hrakspár Hansels um, hvern- ig mér myndi ganga í skólanum, rættust því miður allt of vel. Próf fóru fram á fjögurra mánaða fresti og einkunnir voru festar upp þar sem allir gátu séð, hvar menn voru í röðinni. En sú einkennilega regla var samt höfð í Osborne, að þegar við fór- um heim í frí, var okkur afhent- ar einkunnir okkar í innsigluðum umbúðum, til að sýna foreldrum okkar eð'a fjárhaldsmanni. Eftir fyrsta skólatímabilið var ég ekki langt frá því að vera HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.