Heimilisritið - 01.12.1948, Side 51

Heimilisritið - 01.12.1948, Side 51
í hópi skólajélaganna dögum, var það, Charles?“ var hann vanur að segja við aldavin sinn og skólabróður, Sir Charles Cust. „Það var ekki farið svona vel með okkur“. Að lokum tókst mér með mik- illi vinnu og námi í skólafríun- um, að komast upp í röðinni. En það er ekki nokkur vafi á, að sú stað'reynd, að ég var prins og átti að erfa krúnuna lijálpaði mér, þar sem aðrir piltar nutu ekki slíkrar aðstöðu. En mér hættir við að trúa því, að það hafi verið verðskuldað, að mér var hleypt upp í Dart- mouth, þar sem ég lauk síð'ustu tveimur árunum af námi mínu í sjóliðsforingjaskólanum á landi. Eg tók nokkurn þátt í félags- lífinu í skólanum þar og söng meira að segja í skólakórnum. I janúarmánuði 1909, skömmu áður en ég fór til Dartmouth, kom Bertie bróðir (núverandi konungur) til Osborne og átti hann einnig að nema sjóliðsfor- ingjafræði. En þar sem hinar hörðu skóla- venjur leyfðu ekki, að eldri nem- andi sæist í fylgd með busa, þá þorði ég ekki að vera mikið með HEIMILISRITIÐ 49

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.