Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 53
Lávarðurinn kaupir hlutabréf Stutt, amerísk smásaga um slyngan glæpamann ÞAÐ VAR hringt. Þetta var í milljónaraíbúð hótelsins, og stofustúlkan flýtti sér inn í stof- una, þar sem tigulegur herra- maður, grár í vöngum og með lítið snyrtilegt yfirskegg, tók á móti henni. „Það er bezt að þér vitið strax, hvernig ég vil hafa það", sagði hann formálalaust, vingjarnlega en ákveðið. „Fyrst og fremst vil ég ekki að neinn sé hér inni, þeg- ar ég er úti. Þér getið tekið til á morgnana áður en ég fer út. I öðru lagi vil ég gjarnan breyta dálítið fyrirkomulagi húsgagn- anna, ef þér vilduð gera svo vel að senda þjónustumann hingað upp". Stofustúlkan hneigði sig og fór út. ITti á ganginum gretti hún sig. Því fínni sem gestirnir voru á hóteli eins og „Majestic", því sérvizkulegri voru hug- myndir þeirra og kröfur. En þessi maður leit sannarlega út fyrir að vera tignarmaður. Og „Þið verðið að ajsaka mig, herrar mínir, en ég get ekki meira nú". svo talaði hann með enskum hreim. Skyldi hann vera ósvik- inn lávarður, sem hafði villzt hingað í ömurleika Clevelands? Á meðan hafði gesturinn hringt í dyravörðirm. „Viljið þér HEJMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.